Kalla inn starfsmenn úr sumarleyfum Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júlí 2022 15:17 Fjórir einstaklingar liggja inni á sjúkrahúsinu með Covid-19 en einn þeirra er á gjörgæslu í öndunarvél. Vísir/Vilhelm Mikið álag hefur verið á Sjúkrahúsinu á Akureyri seinustu vikur og er mannekla þar á bæ mikil þar sem ekki náðist að manna allar stöður sumarafleysinga. Búið er að kalla einhverja starfsmenn inn úr sumarleyfum vegna ástandsins. Samkvæmt tilkynningu á vef sjúkrahússins á Akureyri eru allar legudeildir yfirfullar þrátt fyrir að dregið hafi verið úr valkvæðri þjónustu. Sjúkrahúsið hefur einnig þurft að lengja sumarlokanir á einhverjum deildum svo hægt sé að sinna annarri þjónustu. Í samtali við fréttastofu segir Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, að ofan á mikið álag sé töluvert um veikindi starfsmanna. Hún er ekki með tölu á því hversu margir starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 en alls liggja fjórir einstaklingar inni á sjúkrahúsinu með sjúkdóminn. Einn þeirra er á gjörgæslu í öndunarvél. Manneklan hefur valdið því að búið er að kalla einhverja starfsmenn úr sumarleyfum sínum. Hildigunni finnst það mjög leiðinlegt en það sé algjört örþrifaráð. Búið er að gera heilbrigðisráðherra vart um stöðuna, sem og heilbrigðisstofnunum á upptökusvæði sjúkrahússins. Aukið verður samráð um innlagnir á sjúkrahúsið. Heilbrigðisráðuneytið hefur óskað eftirtillögum frá stjórnendum heilbrigðisstofnanna um hvernig hægt sé að hjálpa starfsfólki að ná aftur þreki sínu og krafti, og hvernig best er að vinna að endurheimt þess. Akureyri Sjúkrahúsið á Akureyri Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Norðurlands Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu á vef sjúkrahússins á Akureyri eru allar legudeildir yfirfullar þrátt fyrir að dregið hafi verið úr valkvæðri þjónustu. Sjúkrahúsið hefur einnig þurft að lengja sumarlokanir á einhverjum deildum svo hægt sé að sinna annarri þjónustu. Í samtali við fréttastofu segir Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, að ofan á mikið álag sé töluvert um veikindi starfsmanna. Hún er ekki með tölu á því hversu margir starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 en alls liggja fjórir einstaklingar inni á sjúkrahúsinu með sjúkdóminn. Einn þeirra er á gjörgæslu í öndunarvél. Manneklan hefur valdið því að búið er að kalla einhverja starfsmenn úr sumarleyfum sínum. Hildigunni finnst það mjög leiðinlegt en það sé algjört örþrifaráð. Búið er að gera heilbrigðisráðherra vart um stöðuna, sem og heilbrigðisstofnunum á upptökusvæði sjúkrahússins. Aukið verður samráð um innlagnir á sjúkrahúsið. Heilbrigðisráðuneytið hefur óskað eftirtillögum frá stjórnendum heilbrigðisstofnanna um hvernig hægt sé að hjálpa starfsfólki að ná aftur þreki sínu og krafti, og hvernig best er að vinna að endurheimt þess.
Akureyri Sjúkrahúsið á Akureyri Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Norðurlands Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira