„Netverslun með áfengi er smásala áfengis“ Árni Sæberg skrifar 10. júlí 2022 15:48 Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, er ekki sáttur með netverslun með áfengi. Vísir/Vilhelm Þingmaður Flokks fólksins segir vefverslun með áfengi vera skýrt brot á áfengislögum. Hann ræddi málið við þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem segist ekki deila þeirri skoðun með honum, í Sprengisandi í morgun. Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins og Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki tókust á um sölu áfengis á Íslandi í Sprengisandi í dag. Eyjólfur segir netverslanir sem eru í eigu Íslendinga vera skýrt brot á áfengislöggjöf sem sé mikilvægasta lýðheilsulöggjöf okkar Íslendinga. Því segist Bryndís ekki vera sammála þó hún fallist á að áfengi sé ekki eins og hver önnur smásöluvara. Eyjólfur segir að það sé á ábyrgð ákæruvaldsins að sækja þá sem ábyrgir eru fyrir þeim íslensku fyrirtækjum sem hafið hafa netverslun með áfengi á Íslandi til sakar. Bryndís segir að hún geti ekki dæmt um það hvort lögreglan ætti að fara að eltast við vínsala á netinu. Hún telji þó að tíma lögreglunnar sé betur varið við að eltast við þá sem selja börnum áfengi og önnur vímuefni. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af því að drykkja fólks aukist almennt, eða þar af leiðandi drykkja ungmenna, þó að opnað sé fyrir vefverslun,“ segir Bryndís. Samtal þeirra Kristjáns, Bryndísar og Eyjólfs má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Alþingi Áfengi og tóbak Verslun Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins og Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki tókust á um sölu áfengis á Íslandi í Sprengisandi í dag. Eyjólfur segir netverslanir sem eru í eigu Íslendinga vera skýrt brot á áfengislöggjöf sem sé mikilvægasta lýðheilsulöggjöf okkar Íslendinga. Því segist Bryndís ekki vera sammála þó hún fallist á að áfengi sé ekki eins og hver önnur smásöluvara. Eyjólfur segir að það sé á ábyrgð ákæruvaldsins að sækja þá sem ábyrgir eru fyrir þeim íslensku fyrirtækjum sem hafið hafa netverslun með áfengi á Íslandi til sakar. Bryndís segir að hún geti ekki dæmt um það hvort lögreglan ætti að fara að eltast við vínsala á netinu. Hún telji þó að tíma lögreglunnar sé betur varið við að eltast við þá sem selja börnum áfengi og önnur vímuefni. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af því að drykkja fólks aukist almennt, eða þar af leiðandi drykkja ungmenna, þó að opnað sé fyrir vefverslun,“ segir Bryndís. Samtal þeirra Kristjáns, Bryndísar og Eyjólfs má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Alþingi Áfengi og tóbak Verslun Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira