Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. júlí 2022 12:13 Stjörnu-Sævar leysti ráðgátuna. Vísir/Sigurjón Ólason Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. Sævar Helgi Bragason stjörnufræðiáhugamaður, oftar kallaður Stjörnu-Sævar birti Facebook færslu í gær þar sem hann sagðist hafa fengið margar tilkynningar og myndir af óvenjulegu fyrirbæri á himni kvöldið áður. Fyrirbærið segir Sævar vera röntgensjónaukann XI Calibur frá NASA en sjónaukanum var sleppt frá Kiruna í Svíþjóð. „Þetta er sem sagt svona röntgen geimsjónauki sem þýðir að hann er að mæla rosalega orkuríkt ljós sem berst frá heitu gasi í kringum svarthol og það sem heitir nifteindastjörnur, nifteindastjörnur eru leifar stjarna sem hafa sprungið,“ segir Sævar í samtali við fréttastofu. Sævar segir svarthol koma upp um sig sjálf með gasi í kringum þau, við sjáum ekki svartholin heldur gasið. „Þegar að svarthol er að gleypa efni þá má alveg ímynda sér það þannig að það sé eins og niðurfall, þá snýst gasið í hringi og alveg gríðarlega hratt. Það snýst svo hratt að gasið hitnar heil ósköp, verður margar milljónir gráða að hita og þá byrjar það að gefa frá sér ljós sem er svona röntgengeislun,“ segir Sævar Sjónaukinn er hangandi í helíumloftbelg í 37 kílómetra hæð og sást víða um land þar sem skilyrði leyfðu en sjónaukinn eigi að lenda í Kanada innan nokkurra daga. Facebook færslu Sævars og myndir af sjónaukanum má sjá hér að ofan. Geimurinn Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjá meira
Sævar Helgi Bragason stjörnufræðiáhugamaður, oftar kallaður Stjörnu-Sævar birti Facebook færslu í gær þar sem hann sagðist hafa fengið margar tilkynningar og myndir af óvenjulegu fyrirbæri á himni kvöldið áður. Fyrirbærið segir Sævar vera röntgensjónaukann XI Calibur frá NASA en sjónaukanum var sleppt frá Kiruna í Svíþjóð. „Þetta er sem sagt svona röntgen geimsjónauki sem þýðir að hann er að mæla rosalega orkuríkt ljós sem berst frá heitu gasi í kringum svarthol og það sem heitir nifteindastjörnur, nifteindastjörnur eru leifar stjarna sem hafa sprungið,“ segir Sævar í samtali við fréttastofu. Sævar segir svarthol koma upp um sig sjálf með gasi í kringum þau, við sjáum ekki svartholin heldur gasið. „Þegar að svarthol er að gleypa efni þá má alveg ímynda sér það þannig að það sé eins og niðurfall, þá snýst gasið í hringi og alveg gríðarlega hratt. Það snýst svo hratt að gasið hitnar heil ósköp, verður margar milljónir gráða að hita og þá byrjar það að gefa frá sér ljós sem er svona röntgengeislun,“ segir Sævar Sjónaukinn er hangandi í helíumloftbelg í 37 kílómetra hæð og sást víða um land þar sem skilyrði leyfðu en sjónaukinn eigi að lenda í Kanada innan nokkurra daga. Facebook færslu Sævars og myndir af sjónaukanum má sjá hér að ofan.
Geimurinn Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjá meira