Marseille semur við leikmann með nokkur mismunandi fæðingarár Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 22:00 Chancel Mbemba mun leika með Marseille á næstu leiktíð Marseille Chancel Mbemba, var í gær tilkynntur sem nýr leikmaður Marseille. Mbemba kom á frjálsri sölu frá Porto eftir að portúgalska liðið neitaði að endursemja við leikmanninn vegna ádeila um raunverulegan aldur hans. Mbemba er fæddur í Kongó en hjá fyrstu tveimur félagsliðum sínum í Kongó var fæðingarár hans skráð 1988. Mbemba skipti yfir til Anderlecht árið 2011 en þá var skráð fæðingarár hans 1994. Svo fara sögur af því að Mbemba hefur sjálfur sagt við vini sína að hann sé fæddur árið 1990. Vangaveltur um aldur Mbemba hafa verið á kreiki lengi. CNN greindi fyrst frá því árið 2013 að leikmaðurinn ætti fjóra mismunandi afmælisdaga sem varð til þess að FIFA skoðaði málið nánar. Í rannsókn FIFA kom í ljós aðili innan knattspyrnusambands Kongó skráði fæðingarár Mbemba árið 1991 svo hann gæti spilað á Ólympíuleikunum með Kongó árið 2012 Árið 2015 skipti leikmaðurinn yfir til Newcastle frá Anderlecht en þá voru gerðar rannsóknir á aldri leikmannsins sem þóttu staðfesta að Mbemba væri fæddur árið 1994. „Það er búið að rannsaka beinin í líkama mínum sem sanna hver aldur minn er. Núna vil ég bara fá að spila fótbolta. Það hefur verið mikið sagt um aldurinn minn en nú hef ég sýnt hver sannleikurinn er,“ sagði Mbemba við breska blaðið Mirror árið 2015. Mbemba spilaði með Newcastle í þrjú ár áður en hann var seldur til Porto fyrir tæpar 5 milljónir evra árið 2018. Leikmaðurinn var hjá Porto þangað til hann yfirgaf liðið í lok síðasta tímabils eftir að samningur hans rann út. Eftir að hann skrifaði undir samning hjá Marseille í gær fóru allar þessar sögur aftur af stað og franski rannsóknarblaðamaðurinn Romain Molina birti á Twitter af gömlu nafnspjaldi Mbemba þar sem kemur fram að leikmaðurinn er fæddur árið 1988. Patriote, énorme bosseur, il a réussi en venant à Anderlecht sans couverture sociale (il jouait en jeunes sans licence selon l'Union Belge), il a été renvoyé au pays, puis il est revenu. Personne misait un copeck, donc bravo. Mais derrière... T'as des esclavagistes modernes pic.twitter.com/poeOuV1pQH— Romain Molina (@Romain_Molina) July 15, 2022 Þrátt fyrir allt þetta er fæðingarár leikmannsins enn þá skráð 1994 á opinberum gögnum hjá FIFA og því vita í raun fáir hvert raunverulegt fæðingarár leikmannsins er. Flestir miðlar greina frá því að Marseille hafi gert samning við 27 ára gamlan leikmann. 📽 𝗠𝗮𝗿𝘀 𝗦𝘁𝘂𝗱𝗶𝗼𝘀 🎬 𝗘𝗽𝗶𝘀𝗼𝗱𝗲 𝗜𝗜𝗜 ✍️ « 𝗠𝗼𝗯𝗲𝘁𝗶 𝘆𝗮 𝘀𝗶𝗸𝗮 » 🇨🇩#BienvenueSurMars 𝗖𝗵𝗮𝗻𝗰𝗲𝗹 𝗠𝗯𝗲𝗺𝗯𝗮 👩🚀🪐pic.twitter.com/lJ8FoY2u3i— Olympique de Marseille 🇬🇧 🇺🇸 (@OM_English) July 15, 2022 Franski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Mbemba er fæddur í Kongó en hjá fyrstu tveimur félagsliðum sínum í Kongó var fæðingarár hans skráð 1988. Mbemba skipti yfir til Anderlecht árið 2011 en þá var skráð fæðingarár hans 1994. Svo fara sögur af því að Mbemba hefur sjálfur sagt við vini sína að hann sé fæddur árið 1990. Vangaveltur um aldur Mbemba hafa verið á kreiki lengi. CNN greindi fyrst frá því árið 2013 að leikmaðurinn ætti fjóra mismunandi afmælisdaga sem varð til þess að FIFA skoðaði málið nánar. Í rannsókn FIFA kom í ljós aðili innan knattspyrnusambands Kongó skráði fæðingarár Mbemba árið 1991 svo hann gæti spilað á Ólympíuleikunum með Kongó árið 2012 Árið 2015 skipti leikmaðurinn yfir til Newcastle frá Anderlecht en þá voru gerðar rannsóknir á aldri leikmannsins sem þóttu staðfesta að Mbemba væri fæddur árið 1994. „Það er búið að rannsaka beinin í líkama mínum sem sanna hver aldur minn er. Núna vil ég bara fá að spila fótbolta. Það hefur verið mikið sagt um aldurinn minn en nú hef ég sýnt hver sannleikurinn er,“ sagði Mbemba við breska blaðið Mirror árið 2015. Mbemba spilaði með Newcastle í þrjú ár áður en hann var seldur til Porto fyrir tæpar 5 milljónir evra árið 2018. Leikmaðurinn var hjá Porto þangað til hann yfirgaf liðið í lok síðasta tímabils eftir að samningur hans rann út. Eftir að hann skrifaði undir samning hjá Marseille í gær fóru allar þessar sögur aftur af stað og franski rannsóknarblaðamaðurinn Romain Molina birti á Twitter af gömlu nafnspjaldi Mbemba þar sem kemur fram að leikmaðurinn er fæddur árið 1988. Patriote, énorme bosseur, il a réussi en venant à Anderlecht sans couverture sociale (il jouait en jeunes sans licence selon l'Union Belge), il a été renvoyé au pays, puis il est revenu. Personne misait un copeck, donc bravo. Mais derrière... T'as des esclavagistes modernes pic.twitter.com/poeOuV1pQH— Romain Molina (@Romain_Molina) July 15, 2022 Þrátt fyrir allt þetta er fæðingarár leikmannsins enn þá skráð 1994 á opinberum gögnum hjá FIFA og því vita í raun fáir hvert raunverulegt fæðingarár leikmannsins er. Flestir miðlar greina frá því að Marseille hafi gert samning við 27 ára gamlan leikmann. 📽 𝗠𝗮𝗿𝘀 𝗦𝘁𝘂𝗱𝗶𝗼𝘀 🎬 𝗘𝗽𝗶𝘀𝗼𝗱𝗲 𝗜𝗜𝗜 ✍️ « 𝗠𝗼𝗯𝗲𝘁𝗶 𝘆𝗮 𝘀𝗶𝗸𝗮 » 🇨🇩#BienvenueSurMars 𝗖𝗵𝗮𝗻𝗰𝗲𝗹 𝗠𝗯𝗲𝗺𝗯𝗮 👩🚀🪐pic.twitter.com/lJ8FoY2u3i— Olympique de Marseille 🇬🇧 🇺🇸 (@OM_English) July 15, 2022
Franski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn