Tökumaður þvældist fyrir í úrslitahlaupi á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 09:00 „Hvað ert þú að gera?“ gæti Conseslus Kipruto verið að hugsa þegar hann lítur til myndatökumannsins. Getty/Patrick Smith Keppendur í úrslitum 3.000 metra hindrunarhlaups þurftu að glíma við nýja og óvænta hindrun á sjálfu heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Myndatökumaður hafði gleymt sér á hlaupabrautinni. „Ég var svolítið órólegur yfir því að hann myndi kannski reyna að víkja í aðra áttina á síðustu stundu,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Evan Jager sem var á meðal keppenda. Í 3.000 metra hindrunarhlaupi þurfa keppendur að stökkva 28 sinnum yfir 91 sentímetra háar hindranir og sjö sinnum yfir vatnsgryfju. En þeir eru ekki vanir því að fólk sem ekki tekur þátt í hlaupinu sé að þvælast fyrir. Myndatökumaðurinn fattaði ekki að úrslitahlaupið væri farið af stað og nýtti hlaupabrautina til að ná sem bestu sjónarhorni í úrslitum þrístökks. Myndatökumaðurinn tvístraði óvart keppendahópnum í 3.000 metra hindrunarhlaupi á HM.Getty/Carmen Mandato Til allrar hamingju stóð hann alveg kyrr þegar 15 manna hópur keppenda hljóp framhjá honum, þó að margir hafi vissulega þurft að leggja örlitla lykkju á leið sína til að lenda ekki á honum. Slíkt er ekki ákjósanlegt í úrslitahlaupi á HM. „Sem betur fer fattaði hann ekki að við værum þarna fyrr en við vorum komnir framhjá honum,“ sagði Jager við New York Times. Úrslitahlaupið var nokkuð taktískt og litlu munaði á fremstu keppendum en Marokkóbúinn Soufiane El Bakkali varð heimsmeistari á 8:25,13 mínútum. Hann varð 88/100 úr sekúndu á undan Lamecha Girma frá Eþíópíu og Conseslus Kipruto frá Kenía vann svo bronsverðlaunin. Frjálsar íþróttir Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Sjá meira
„Ég var svolítið órólegur yfir því að hann myndi kannski reyna að víkja í aðra áttina á síðustu stundu,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Evan Jager sem var á meðal keppenda. Í 3.000 metra hindrunarhlaupi þurfa keppendur að stökkva 28 sinnum yfir 91 sentímetra háar hindranir og sjö sinnum yfir vatnsgryfju. En þeir eru ekki vanir því að fólk sem ekki tekur þátt í hlaupinu sé að þvælast fyrir. Myndatökumaðurinn fattaði ekki að úrslitahlaupið væri farið af stað og nýtti hlaupabrautina til að ná sem bestu sjónarhorni í úrslitum þrístökks. Myndatökumaðurinn tvístraði óvart keppendahópnum í 3.000 metra hindrunarhlaupi á HM.Getty/Carmen Mandato Til allrar hamingju stóð hann alveg kyrr þegar 15 manna hópur keppenda hljóp framhjá honum, þó að margir hafi vissulega þurft að leggja örlitla lykkju á leið sína til að lenda ekki á honum. Slíkt er ekki ákjósanlegt í úrslitahlaupi á HM. „Sem betur fer fattaði hann ekki að við værum þarna fyrr en við vorum komnir framhjá honum,“ sagði Jager við New York Times. Úrslitahlaupið var nokkuð taktískt og litlu munaði á fremstu keppendum en Marokkóbúinn Soufiane El Bakkali varð heimsmeistari á 8:25,13 mínútum. Hann varð 88/100 úr sekúndu á undan Lamecha Girma frá Eþíópíu og Conseslus Kipruto frá Kenía vann svo bronsverðlaunin.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Sjá meira