Dybala orðinn lærisveinn Mourinho Sindri Sverrisson skrifar 20. júlí 2022 10:32 Paulo Dybala er orðinn leikmaður Roma. Getty/Michael Regan Ítalska knattspyrnufélagið Roma kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Paulo Dybala til leiks en félagið fékk hann ókeypis frá Juventus. Eftir að Juventus ákvað að gera ekki nýjan samning við hinn 28 ára gamla Dybala voru taldar miklar líkur á því að hann færi til Inter. Ekkert varð hins vegar af því og nú er ljóst að Dybala mun leika undir stjórn José Mourinho á komandi leiktíð. Samningur hans við Roma gildir til sumarsins 2025. Official, confirmed. Paulo Dybala has joined AS Roma on free transfer with contract valid until June 2025 that will also include a release clause. #ASRomaJosé Mourinho has been key factor to complete this huge signing for Roma. pic.twitter.com/ZoXSSxmndi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2022 The Athletic segir að á endanum hafi bæði Inter og AC Milan ákveðið að fjármunum sínum væri betur varið í annað en að fá Dybala. Inter hafi haft mikinn áhuga og verið nálægt því að fá Dybala en þeim tilraunum verið snarhætt þegar félagið festi kaup á Romelu Lukaku. Að sama skapi hafi AC Milan ákveðið að fara aðra leið og talið vænlegra að freista þess að fá hinn 21 árs gamla Charles De Ketelaere frá Club Brugge. Dybala skoraði 10 mörk í 29 deildarleikjum fyrir Juventus á síðustu leiktíð. Hann lék sjö leiktíðir með liðinu eftir að hafa áður verið hjá Palermo í þrjú ár. Roma hafnaði í 6. sæti ítölsku A-deildarinnar á síðustu leiktíð en vann Sambandsdeild Evrópu og leikur því í Evrópudeildinni í haust. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Eftir að Juventus ákvað að gera ekki nýjan samning við hinn 28 ára gamla Dybala voru taldar miklar líkur á því að hann færi til Inter. Ekkert varð hins vegar af því og nú er ljóst að Dybala mun leika undir stjórn José Mourinho á komandi leiktíð. Samningur hans við Roma gildir til sumarsins 2025. Official, confirmed. Paulo Dybala has joined AS Roma on free transfer with contract valid until June 2025 that will also include a release clause. #ASRomaJosé Mourinho has been key factor to complete this huge signing for Roma. pic.twitter.com/ZoXSSxmndi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2022 The Athletic segir að á endanum hafi bæði Inter og AC Milan ákveðið að fjármunum sínum væri betur varið í annað en að fá Dybala. Inter hafi haft mikinn áhuga og verið nálægt því að fá Dybala en þeim tilraunum verið snarhætt þegar félagið festi kaup á Romelu Lukaku. Að sama skapi hafi AC Milan ákveðið að fara aðra leið og talið vænlegra að freista þess að fá hinn 21 árs gamla Charles De Ketelaere frá Club Brugge. Dybala skoraði 10 mörk í 29 deildarleikjum fyrir Juventus á síðustu leiktíð. Hann lék sjö leiktíðir með liðinu eftir að hafa áður verið hjá Palermo í þrjú ár. Roma hafnaði í 6. sæti ítölsku A-deildarinnar á síðustu leiktíð en vann Sambandsdeild Evrópu og leikur því í Evrópudeildinni í haust.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira