85 ára með glæsilegt minjasafn á Mánárbakka á Tjörnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júlí 2022 20:05 Feðgarnir Bjarni og Aðalgeir, sem eru alltaf hressir og kátir og ánægðir með hvað minjasafnið gengur vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann lætur ekki deigan síga þrátt fyrir að vera orðinn 85 ára og fer með gesti út um allt á safninu sínu á Mánárbakka á Tjörnesi. Hér erum við að tala um Aðalgeir Egilsson, sem á og rekur minjasafnið og tekur á móti fólki með bros á vör alla daga. Það er virkilega ánægjulegt og koma á safnið á Mánárbakka, þar er allt svo snyrtilegt og fínt og mununum á safninu er raðað svo fallega upp. Sagan drýpur af hverju strái, það er allt þarna eins og var í gamla daga, til dæmis 200 könnur og mikið úrval af diskum. Aðalgeir, 85 ára á heiðurinn af safninu og uppsetningu þessi. Bjarni sonur hans er stoltur af pabba sínum. „Þetta er flott hjá pabba, ég á ekki heiðurinn af þessu, það er hann. Þetta er alveg fullt starf hjá honum, þó þetta hafi verið auka starf,“ segir Bjarni. „Ég var ekki gamall þegar ég byrjaði að safna skal ég segja þér. Ég get alveg sagt þér hvað það var en það voru eldspýtustokkar,“ segir Aðalgeir. Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut. Aðalgeir hefur safnað mikið af eldspýtustokkum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við megum ekki henda svona mikið af hlutum eins og gert er og versnar mikið núna, nú vill engin eiga neitt,“ segir hann. En hvað ætlar Aðalgeir að halda lengi áfram með safnið? „Ég er alveg að fara að hætta þessu, það kemur að því,“ segir hann og glottir. Sagan drýpur af hverju strái á Mánárbakka á Tjörnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það er merkilegur bekkur á Mánárbakka. „Þessi bekkur hérna er náttúrlega mjög góður til að sitja í, kvistirnir eru komnir upp úr, hann var svo mikið notaður og svo ef það komu næturgestir þá var þetta gert svona, sett svo bara dýna yfir,“ segir Aðalgeir að síðustu á Mánárbakka. Mikil og góð aðsókn hefur verið að safninu í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér má sjá upplýsingar um safnið Tjörneshreppur Menning Söfn Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu metinn 4,1 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Það er virkilega ánægjulegt og koma á safnið á Mánárbakka, þar er allt svo snyrtilegt og fínt og mununum á safninu er raðað svo fallega upp. Sagan drýpur af hverju strái, það er allt þarna eins og var í gamla daga, til dæmis 200 könnur og mikið úrval af diskum. Aðalgeir, 85 ára á heiðurinn af safninu og uppsetningu þessi. Bjarni sonur hans er stoltur af pabba sínum. „Þetta er flott hjá pabba, ég á ekki heiðurinn af þessu, það er hann. Þetta er alveg fullt starf hjá honum, þó þetta hafi verið auka starf,“ segir Bjarni. „Ég var ekki gamall þegar ég byrjaði að safna skal ég segja þér. Ég get alveg sagt þér hvað það var en það voru eldspýtustokkar,“ segir Aðalgeir. Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut. Aðalgeir hefur safnað mikið af eldspýtustokkum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við megum ekki henda svona mikið af hlutum eins og gert er og versnar mikið núna, nú vill engin eiga neitt,“ segir hann. En hvað ætlar Aðalgeir að halda lengi áfram með safnið? „Ég er alveg að fara að hætta þessu, það kemur að því,“ segir hann og glottir. Sagan drýpur af hverju strái á Mánárbakka á Tjörnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það er merkilegur bekkur á Mánárbakka. „Þessi bekkur hérna er náttúrlega mjög góður til að sitja í, kvistirnir eru komnir upp úr, hann var svo mikið notaður og svo ef það komu næturgestir þá var þetta gert svona, sett svo bara dýna yfir,“ segir Aðalgeir að síðustu á Mánárbakka. Mikil og góð aðsókn hefur verið að safninu í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér má sjá upplýsingar um safnið
Tjörneshreppur Menning Söfn Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu metinn 4,1 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira