Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður fjallað áfram um hugmyndir formanns stjórnar Landspítala um að fækka starfsfólki í hagræðingarskyni.

Þingmaður Samfylkingarinnar segir slíkar hugmyndir fullkomlega óraunhæfar. 

Forvarnarhópurinn Bleiki fíllinn hefur ákveðið að hætta störfum, tíu árum frá stofnun hans en Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum mun þess í stað taka þátt í átaki Ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar þetta árið.

Stórar sprungur eru í Krýsuvíkurbjargi vegna stöðugrar hreyfingar sem bjargið er á. Fólk er varað við því að fara út á bjargbrúnina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×