Góðgerðarbingó til styrktar Gleym Mér Ei Elísabet Hanna skrifar 27. júlí 2022 16:31 Getty/Jacky Parker Photography Stúlkurnar sem keppa um titilinn í Miss Universe Iceland í ár standa fyrir góðgerðarbingói til styrktar Gleym Mér Ei annað kvöld á Dillon. Blaðamaður heyrði í Sunnu Dögg Jónsdóttur og Elvu Björk Jónsdóttur sem halda meðal annars utan um viðburðinn: Hvernig verður viðburðurinn?Við stelpurnar í ár verðum með góðgerðarbingó á Dillon þann 28. júlí kl 17:30 í samstarfi við Norom. Það verður happy hour á barnum, eitt bingó spjald verður á þúsund krónur en þrjú spjöld á aðeins tvö þúsund krónur. Einnig verður hægt að kaupa happdrættismiða á fimm hundruð krónur stykkið. Þar að auki verður bás frá Norom fataverslun með Miss Universe Iceland x Norom peysum til sölu en þúsund krónur af hverri seldri peysu rennur til Gleym Mér Ei. Hvert rennur ágóðinn?Ágóðinn rennur til Gleym Mér Ei, félag sem er til staðar fyrir þá sem verða fyrir missi á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu þar sem lítil ljós eru varðveitt og lifa áfram í minningu. Þeirra helsta og mikilvægasta starf er að halda utan um og afhenda minningarkassa upp á fæðingardeild en allir foreldrar sem missa börnin sín fá slíkan kassa. Þau afhenda einnig kælivöggur upp á spítala til að lengja tímann sem foreldrar geta fengið með barni sínu og bjóða upp á stuðningshópa upp í Sorgarmiðstöð. View this post on Instagram A post shared by Gleymme rei Styrktarfe lag (@gleymmereistyrktarfelag) Hvers vegna völdu þið Gleym Mér Ei?Okkur finnst starf Gleym Mér Ei einstaklega verðmætt og stuðningur sem slíkur ómetanlegur þar sem missir á meðgöngu eða eftir fæðingu er djúpt sorgarferli. Það er svo mikilvægt að einstaklingar í þessari stöðu fái stuðning og hjálparhönd, þá sérstaklega frá einstaklingum sem hafa reynslu af slíkum missi. Gleym Mér Ei var stofnað haustið 2013 af Önnu Lísu Björnsdóttur, Þórunni Pálsdóttur og Hrafnhildi Hafsteinsdóttur eftir að sameiginleg reynsla af missi á meðgöngu færði þær saman. Hvernig er stemningin í hópnum?Stemningin í hópnum er ótrúlega góð en við stelpurnar erum búnar að leggja mikla vinnu í að skipuleggja þennan flotta viðburð. Það er komið mikið af allskonar vinningum frá hinum ýmsu fyrirtækjum en við erum afar þakklátar fyrir allan stuðninginn og hlökkum til að sjá sem flesta á Dillon. Hér má finna allar helstu upplýsingarnar um bingóið.Aðsend Miss Universe Iceland Góðverk Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Blaðamaður heyrði í Sunnu Dögg Jónsdóttur og Elvu Björk Jónsdóttur sem halda meðal annars utan um viðburðinn: Hvernig verður viðburðurinn?Við stelpurnar í ár verðum með góðgerðarbingó á Dillon þann 28. júlí kl 17:30 í samstarfi við Norom. Það verður happy hour á barnum, eitt bingó spjald verður á þúsund krónur en þrjú spjöld á aðeins tvö þúsund krónur. Einnig verður hægt að kaupa happdrættismiða á fimm hundruð krónur stykkið. Þar að auki verður bás frá Norom fataverslun með Miss Universe Iceland x Norom peysum til sölu en þúsund krónur af hverri seldri peysu rennur til Gleym Mér Ei. Hvert rennur ágóðinn?Ágóðinn rennur til Gleym Mér Ei, félag sem er til staðar fyrir þá sem verða fyrir missi á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu þar sem lítil ljós eru varðveitt og lifa áfram í minningu. Þeirra helsta og mikilvægasta starf er að halda utan um og afhenda minningarkassa upp á fæðingardeild en allir foreldrar sem missa börnin sín fá slíkan kassa. Þau afhenda einnig kælivöggur upp á spítala til að lengja tímann sem foreldrar geta fengið með barni sínu og bjóða upp á stuðningshópa upp í Sorgarmiðstöð. View this post on Instagram A post shared by Gleymme rei Styrktarfe lag (@gleymmereistyrktarfelag) Hvers vegna völdu þið Gleym Mér Ei?Okkur finnst starf Gleym Mér Ei einstaklega verðmætt og stuðningur sem slíkur ómetanlegur þar sem missir á meðgöngu eða eftir fæðingu er djúpt sorgarferli. Það er svo mikilvægt að einstaklingar í þessari stöðu fái stuðning og hjálparhönd, þá sérstaklega frá einstaklingum sem hafa reynslu af slíkum missi. Gleym Mér Ei var stofnað haustið 2013 af Önnu Lísu Björnsdóttur, Þórunni Pálsdóttur og Hrafnhildi Hafsteinsdóttur eftir að sameiginleg reynsla af missi á meðgöngu færði þær saman. Hvernig er stemningin í hópnum?Stemningin í hópnum er ótrúlega góð en við stelpurnar erum búnar að leggja mikla vinnu í að skipuleggja þennan flotta viðburð. Það er komið mikið af allskonar vinningum frá hinum ýmsu fyrirtækjum en við erum afar þakklátar fyrir allan stuðninginn og hlökkum til að sjá sem flesta á Dillon. Hér má finna allar helstu upplýsingarnar um bingóið.Aðsend
Miss Universe Iceland Góðverk Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00