Fékk tvö gul spjöld á 17 sekúndum í frumraun sinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. júlí 2022 11:01 Lee Tomlin. vísir/Getty Lee Tomlin er nafn sem ekkert allt of margir knattspyrnuáhugamenn kannast eflaust við en hann er einn sá umtalaðasti eftir opnunarhelgina í ensku neðri deildunum fyrir skrautlegt rautt spjald. Tomlin þessi gekk í raðir Doncaster Rovers í sumar og er ætlað stórt hlutverk í liðinu sem leikur í D-deild en hinn 33 ára gamli Tomlin hefur leikið stærstan hluta ferils síns í ensku B-deildinni. Ferillinn hjá nýja liðinu fer hins vegar skrautlega af stað hjá sóknarmanninum sem gerðist sekur um glataða framkomu þegar Doncaster heimsótti Bradford í 1.umferð D-deildarinnar í gær. Incredible. pic.twitter.com/n4ZiMyo7sb— Roker Report (@RokerReport) July 30, 2022 Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan fékk Tomlin að líta gula spjaldið í tvígang með sautján sekúndna millibili í uppbótartíma fyrri hálfleiks og var því rekinn af velli. Fyrra spjaldið fyrir að standa fyrir aukaspyrnu Bradford og hið síðara fyrir lélegan leikaraskap eftir að hafa sparkað boltanum í burtu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en ætla má að Tomlin hafi tekist að sigra internetið með heimskupörum sínum. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Tomlin þessi gekk í raðir Doncaster Rovers í sumar og er ætlað stórt hlutverk í liðinu sem leikur í D-deild en hinn 33 ára gamli Tomlin hefur leikið stærstan hluta ferils síns í ensku B-deildinni. Ferillinn hjá nýja liðinu fer hins vegar skrautlega af stað hjá sóknarmanninum sem gerðist sekur um glataða framkomu þegar Doncaster heimsótti Bradford í 1.umferð D-deildarinnar í gær. Incredible. pic.twitter.com/n4ZiMyo7sb— Roker Report (@RokerReport) July 30, 2022 Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan fékk Tomlin að líta gula spjaldið í tvígang með sautján sekúndna millibili í uppbótartíma fyrri hálfleiks og var því rekinn af velli. Fyrra spjaldið fyrir að standa fyrir aukaspyrnu Bradford og hið síðara fyrir lélegan leikaraskap eftir að hafa sparkað boltanum í burtu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en ætla má að Tomlin hafi tekist að sigra internetið með heimskupörum sínum.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira