Verstappen fyrstur í mark í Ungverjalandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. júlí 2022 14:49 Bestur GETTY IMAGES Max Verstappen styrkti stöðu sína á toppnum í Formúla 1 þegar hann kom, sá og sigraði í Ungverjalandi í dag. Verstappen sem keyrir á Red Bull var tíundi eftir tímatökuna í gær en George Russell á Mercedes var á ráspól. Röð mistaka hjá Ferrari bræðrum Carlos Sainz og Charles Leclerc, sem ræstu annar og þriðji, gerðu ríkjandi heimsmeistara Verstappen að sigla fram úr þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Mercedes liðar geta nokkuð vel við unað þar sem Russell varð þriðji og Lewis Hamilton vann sig úr sjöunda sæti og upp í annað sæti. RACE CLASSIFICATION (LAP 70/70)Starts P10, finishes P1 - what a drive from @Max33Verstappen #HungarianGP #F1 pic.twitter.com/qQp0ZJFCom— Formula 1 (@F1) July 31, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Verstappen sem keyrir á Red Bull var tíundi eftir tímatökuna í gær en George Russell á Mercedes var á ráspól. Röð mistaka hjá Ferrari bræðrum Carlos Sainz og Charles Leclerc, sem ræstu annar og þriðji, gerðu ríkjandi heimsmeistara Verstappen að sigla fram úr þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Mercedes liðar geta nokkuð vel við unað þar sem Russell varð þriðji og Lewis Hamilton vann sig úr sjöunda sæti og upp í annað sæti. RACE CLASSIFICATION (LAP 70/70)Starts P10, finishes P1 - what a drive from @Max33Verstappen #HungarianGP #F1 pic.twitter.com/qQp0ZJFCom— Formula 1 (@F1) July 31, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira