Samviskusamur köttur hjá Icewear á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2022 20:03 Ágústa situr meira og minna við afgreiðsluborðið alla daga hjá Icewear í göngugötunni á Akureyri og tekur þar á móti viðskiptavinum um leið og hún þiggur knús og klapp frá þeim. Magnús Hlynur Hreiðarsson Læðan Ágústa er magnaður köttur á Akureyri því hún lítur á sig, sem einn af starfsmönnum Icewear í göngugötunni enda situr hún meira og minna allan daginn við afgreiðsluborðið. Þá bíður hún við dyrnar á morgnanna eftir því að verslunin opni, enda samviskusöm með eindæmum þegar vinnan er annars vegar. Ágústa vekur alltaf mikla athygli inn í versluninni á meðal viðskiptavina enda situr hún oftast við afgreiðslukassann og bíður eftir að viðskiptavinirnir komi með vörurnar og borgi. Hún er líka mjög samviskusöm að mæta í vinnuna, er oftast komin töluvert fyrr en verslunin opnar á morgnanna og bíður þar eftir að verða hleypt inn. „Já, hún flutti hingað inn til okkar. Hún var alltaf að ráfa um bæinn og við ákváðum bara að taka hana inn því hún virtist ekki eiga heima neins staðar og núna býr hún bara með okkur. Hún á búðina bókstaflega,“ segir Ingibjörg Aþena Ellertsdóttir, starfsmaður Icewear á Akureyri. Ágústa tekur sig einstaklega vel út í versluninni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún bíður á morgnanna eftir að verslunin opni. „Já, við hleypum henni ekki inn á kvöldin ef hún er ekki komin, við nennum ekki að fara að leita af henni, þannig að hún bíður bara úti, situr fallega og bíður eftir okkur.“ Segir Ingibjörg. Ágústa bíður hér eftir að verslunin opni en á meðan eru erlendir ferðamenn að virða hana fyrir sér og gera sig líklega til að klappa henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Viðskiptavinir eru ánægðir þegar þeir sjá Ágústu við afgreiðsluborðið. „Já, já, það eru allir voðalega hrifnir af henni og hún fær endalaust af klöppum og knúsum á dag,“ segir Ingibjörg enn fremur. Verslun Icewear í göngugötunni á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akureyri Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Ágústa vekur alltaf mikla athygli inn í versluninni á meðal viðskiptavina enda situr hún oftast við afgreiðslukassann og bíður eftir að viðskiptavinirnir komi með vörurnar og borgi. Hún er líka mjög samviskusöm að mæta í vinnuna, er oftast komin töluvert fyrr en verslunin opnar á morgnanna og bíður þar eftir að verða hleypt inn. „Já, hún flutti hingað inn til okkar. Hún var alltaf að ráfa um bæinn og við ákváðum bara að taka hana inn því hún virtist ekki eiga heima neins staðar og núna býr hún bara með okkur. Hún á búðina bókstaflega,“ segir Ingibjörg Aþena Ellertsdóttir, starfsmaður Icewear á Akureyri. Ágústa tekur sig einstaklega vel út í versluninni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún bíður á morgnanna eftir að verslunin opni. „Já, við hleypum henni ekki inn á kvöldin ef hún er ekki komin, við nennum ekki að fara að leita af henni, þannig að hún bíður bara úti, situr fallega og bíður eftir okkur.“ Segir Ingibjörg. Ágústa bíður hér eftir að verslunin opni en á meðan eru erlendir ferðamenn að virða hana fyrir sér og gera sig líklega til að klappa henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Viðskiptavinir eru ánægðir þegar þeir sjá Ágústu við afgreiðsluborðið. „Já, já, það eru allir voðalega hrifnir af henni og hún fær endalaust af klöppum og knúsum á dag,“ segir Ingibjörg enn fremur. Verslun Icewear í göngugötunni á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akureyri Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira