Víkingur tekur formlega við íþróttamannvirkjum í Safamýri Bjarki Sigurðsson skrifar 6. ágúst 2022 13:07 Víkingar reikna með því að opna Safamýrina mánudaginn 22. ágúst næstkomandi. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnufélagið Víkingur hefur formlega tekið við mannvirkjum í Safamýri og er um leið nýja hverfisfélagið í Safamýri. Stefnt er á að setja nýjar merkingar á mannvirkin á næstu dögum sem og fara í úttekt, tiltekt og viðhald. „Við erum afar stolt að fá þetta hlutverk að vera nýja hverfisfélagið í Safamýri. Við lofum að við munum vinna á einlægan máta með hverfisbúum á öllum aldri að skapa mjög öflugt og fjölbreytt íþróttastarf í Safamýri og hverfinu og um leið veita góða þjónustu til allra og vera til staðar,“ segir Björn Einarsson, formaður Víkings. Í samvinnu Víkings og Reykjavíkurborgar munu mannvirkin í Safamýri fara núna í úttekt, tiltekt og viðhald að innan sem utan. Nýjar merkingar munu koma á mannvirkin á næstu vikum. „Við reiknum með að þessi vinna taki tvær til þrjár vikur og stefnum við á að opna endurbætt mannvirki í Safamýri frá og með mánudeginum 22. ágúst næstkomandi eða á sama tíma og nýtt skólaár er að hefjast,“ segir Björn. Ráðnir hafa verið starfsmenn í húsið. Nýr rekstrarstjóri er Guðbjörg Hjartardóttir. „Félagið mun eiga fundi áður en nýtt skólaár hefst með hverfisskólunum og leiksskólunum hverfisins. Þá eru fyrirhugaðir fundir með foreldrafélögum skólanna snemma í september. Nýjar æfingatöflur munu verða kynntar fyrir nýtt skólaár á miðlum félagsins. Einnig erum við að undirbúa Hverfishátíð í ágúst og munum við staðfesta og auglýsa hana nánar síðar. Þá ætlum við að hafa upplýsingafund fyrir hverfið í kringum næstu mánaðarmót,“ segir Björn ennfremur. Víkingur Reykjavík Fram Reykjavík Íþróttir barna Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
„Við erum afar stolt að fá þetta hlutverk að vera nýja hverfisfélagið í Safamýri. Við lofum að við munum vinna á einlægan máta með hverfisbúum á öllum aldri að skapa mjög öflugt og fjölbreytt íþróttastarf í Safamýri og hverfinu og um leið veita góða þjónustu til allra og vera til staðar,“ segir Björn Einarsson, formaður Víkings. Í samvinnu Víkings og Reykjavíkurborgar munu mannvirkin í Safamýri fara núna í úttekt, tiltekt og viðhald að innan sem utan. Nýjar merkingar munu koma á mannvirkin á næstu vikum. „Við reiknum með að þessi vinna taki tvær til þrjár vikur og stefnum við á að opna endurbætt mannvirki í Safamýri frá og með mánudeginum 22. ágúst næstkomandi eða á sama tíma og nýtt skólaár er að hefjast,“ segir Björn. Ráðnir hafa verið starfsmenn í húsið. Nýr rekstrarstjóri er Guðbjörg Hjartardóttir. „Félagið mun eiga fundi áður en nýtt skólaár hefst með hverfisskólunum og leiksskólunum hverfisins. Þá eru fyrirhugaðir fundir með foreldrafélögum skólanna snemma í september. Nýjar æfingatöflur munu verða kynntar fyrir nýtt skólaár á miðlum félagsins. Einnig erum við að undirbúa Hverfishátíð í ágúst og munum við staðfesta og auglýsa hana nánar síðar. Þá ætlum við að hafa upplýsingafund fyrir hverfið í kringum næstu mánaðarmót,“ segir Björn ennfremur.
Víkingur Reykjavík Fram Reykjavík Íþróttir barna Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira