Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Sverrir Mar Smárason skrifar 8. ágúst 2022 22:02 Ólafur Jóhannesson brosti eftir leikinn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. „Það voru erfiðar aðstæður, þungur völlur, tók verulega í og Skagaliðið var fínt. Við vorum kannski smá heppnir þegar hann varði vítið en þá héldum við áfram. Ég veit svo sem ekkert um þetta víti,“ sagði Óli. Vítið sem Skagamenn fengu var á 66. mínútu og því klúðraði Kaj Leo í stöðunni 1-0 fyrir Val. Valsmenn fóru svo strax upp völlinn og komust í 2-0. „Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik alveg nánast allan tímann. Þeir fá þennan skalla og vítið en ég held þeir hafi ekki fengið annað færi. Mér fannst við hafa góða stjórn á öllum leiknum en svo fáum við á okkur mark og það kemur smá stress og „panic“ en þeir fengu í sjálfu sér ekkert færi og við áttum að vera búnir að gera út um leikinn,“ sagði Óli Jó. „Það jákvæðasta er að við vinnum leikina það er númer eitt, tvö og þrjú. Mér finnst við bara spila fínan fótbolta og við erum að öðlast sjálfstraust aftur og ég er ánægður með það. Það er þannig þegar þú vinnur leiki að þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna. Við þurfum svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum og vera vakandi,“ sagði Ólafur að lokum. Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: ÍA-Valur | Halda Valsmenn áfram að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga? Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 21:13 Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Ungir Íslandsmeistarar í keilu Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Óbærileg bið eftir kvöldinu Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir „Er annað hvort sögð vera vélmenni eða móðursjúk“ Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Aron tekur við landsliði Kúveits Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Sjá meira
„Það voru erfiðar aðstæður, þungur völlur, tók verulega í og Skagaliðið var fínt. Við vorum kannski smá heppnir þegar hann varði vítið en þá héldum við áfram. Ég veit svo sem ekkert um þetta víti,“ sagði Óli. Vítið sem Skagamenn fengu var á 66. mínútu og því klúðraði Kaj Leo í stöðunni 1-0 fyrir Val. Valsmenn fóru svo strax upp völlinn og komust í 2-0. „Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik alveg nánast allan tímann. Þeir fá þennan skalla og vítið en ég held þeir hafi ekki fengið annað færi. Mér fannst við hafa góða stjórn á öllum leiknum en svo fáum við á okkur mark og það kemur smá stress og „panic“ en þeir fengu í sjálfu sér ekkert færi og við áttum að vera búnir að gera út um leikinn,“ sagði Óli Jó. „Það jákvæðasta er að við vinnum leikina það er númer eitt, tvö og þrjú. Mér finnst við bara spila fínan fótbolta og við erum að öðlast sjálfstraust aftur og ég er ánægður með það. Það er þannig þegar þú vinnur leiki að þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna. Við þurfum svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum og vera vakandi,“ sagði Ólafur að lokum.
Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: ÍA-Valur | Halda Valsmenn áfram að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga? Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 21:13 Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Ungir Íslandsmeistarar í keilu Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Óbærileg bið eftir kvöldinu Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir „Er annað hvort sögð vera vélmenni eða móðursjúk“ Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Aron tekur við landsliði Kúveits Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Sjá meira
Í beinni: ÍA-Valur | Halda Valsmenn áfram að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga? Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 21:13
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti