Redknapp: Martinez of lítill til að spila í hjarta varnarinnar Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2022 09:00 Lisandro Martinez hefur verið í miklum vandræðum í fyrstu tveimur deildarleikjum sínum með Manchester United. Vísir/Getty Jamie Redknapp, sérfræðingur Skysports um ensku úrvalsdeildina í fótbolta karla, telur að Manchester United geti ekki stillt argentínska leikmanninum Lisandro Martinez upp í hjarta varnarinnar ætli liðið að snúa taflinu sér í vil í næstu leikjum liðsins. Redknapp telur að andstæðingar Manchester United muni herja á Martinez með líkamlegum styrk leikmanna sins með góðum árangri. Martinez er lægsti varnarmaðurinn í deildinni en hann er 175 sentímetrar. „Jafn lágvaxinn leikmaður og Martinez er hefur ekki þann líkamlega styrk sem þarf að búa yfir til þess að spila sem miðvörður í ensku úrvalsdeildinni. Þetta getur virkað í hollensku efstu deildinni en ekki í þeirri ensku. Brighton afhjúpaði þennan veikleika í fyrstu umferðinni og Brentford notfærði sér líkamlega yfirburði sína í vítateignum. Liverpool mun gera slíkt hið sama um næstu helgi ef Erik ten Hag stillir honum áfram upp sem í miðri vörninni," sagði Redknapp á Skysports eftir leikinn. „Þetta er tæknilega góður leikmaður sem getur nýst liðinu vel á miðsvæðinu en þessi tilraun að nota hann sem miðvörð gekk ekki upp og þetta mun ekkert lagast," sagði hann enn fremur . Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, sagði í samtali við Skysports eftir frækinn sigur liðsins gegn Manchester United í gær að liðið hefði beitt fleiri löngum boltum en það gerði vanalega og beindi þeim að svæðum þar sem Martinez væri staddur. Lagt hafi verið upp með að sækja á Martinez og vinna einvígi við hann bæði í opnum leik sem og föstum leikatriðum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
Redknapp telur að andstæðingar Manchester United muni herja á Martinez með líkamlegum styrk leikmanna sins með góðum árangri. Martinez er lægsti varnarmaðurinn í deildinni en hann er 175 sentímetrar. „Jafn lágvaxinn leikmaður og Martinez er hefur ekki þann líkamlega styrk sem þarf að búa yfir til þess að spila sem miðvörður í ensku úrvalsdeildinni. Þetta getur virkað í hollensku efstu deildinni en ekki í þeirri ensku. Brighton afhjúpaði þennan veikleika í fyrstu umferðinni og Brentford notfærði sér líkamlega yfirburði sína í vítateignum. Liverpool mun gera slíkt hið sama um næstu helgi ef Erik ten Hag stillir honum áfram upp sem í miðri vörninni," sagði Redknapp á Skysports eftir leikinn. „Þetta er tæknilega góður leikmaður sem getur nýst liðinu vel á miðsvæðinu en þessi tilraun að nota hann sem miðvörð gekk ekki upp og þetta mun ekkert lagast," sagði hann enn fremur . Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, sagði í samtali við Skysports eftir frækinn sigur liðsins gegn Manchester United í gær að liðið hefði beitt fleiri löngum boltum en það gerði vanalega og beindi þeim að svæðum þar sem Martinez væri staddur. Lagt hafi verið upp með að sækja á Martinez og vinna einvígi við hann bæði í opnum leik sem og föstum leikatriðum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira