Titilvörn Real Madrid fór raunar ekki vel af stað en Largie Ramazani náði forystunni fyrir Almeria í upphafi leiksins.
Mörk Real Madrid sem snéru tapi yfir í sigur komu úr óvæntri átt en það voru bakvörðurinn Lucas Vazquez og varnarmaðurinn David Alaba sem skoruðu fyrir Madrídinga.