Hraunæðarnar eru mikilfenglegar á að líta.Vísir/Vilhelm
Rétt tæpar tvær vikur eru liðnar síðan eldgosið í Meradölum hófst og hefur það þegar tekið talsverðum breytingum. Enn er umferð um gosstöðvarnar talsverð en ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson, gerði sér ferð að gosstöðvunum í gær til að líta á síbreytilega náttúruna.
Fátt er annað hægt að segja en að íslensk náttúra sé stórbrotin en sjón er sögu ríkari:
Veður við gosstöðvarnar var einstaklega gott í gær.Vísir/VilhelmLitadýrðin í nýja hrauninu er einstaklega falleg.Vísir/VilhelmHraunið hefur nær fyllt Meradali.Vísir/VilhelmReykjanesið er glæsilegt ásýndum.Vísir/VilhelmNýja hrauniði stingur í stúf við það sem storknað er.Vísir/VilhelmHraunæðarnar eru mikilfenglegar á að líta.Vísir/VilhelmGosmökkurinn greinilegur við heiðan himinn.Vísir/VilhelmGosopið minnir óneitanlega á augu.Vísir/VilhelmNokkur flugumferð var við gosstöðvarnar í gær.Vísir/VilhelmBjarmann af gosinu mátti sjá greinilega við kvöldhimininn.Vísir/Vilhelm