Hilmar Örn endaði í sjöunda sæti og er staðfestur í úrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 09:42 Hilmar Örn Jónsson tryggði sér sæti í úrslitum Evrópumótsins í morgun. EPA-EFE/CJ GUNTHER Hilmar Örn Jónsson tryggði sér sæti í úrslitum í sleggjukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum eftir sitt næstlengsta kast á ferlinum. Þetta leit mjög vel út eftir riðil Hilmars og á endanum átti kappinn sjöunda lengsta kastið í undankeppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingur kemst í úrslit í sleggjukasti á stórmóti. Hilmar Örn kastaði 76,33 metra í sínu lokakasti og var með þriðja lengsta kastið í fyrri undanriðlinum. Þar köstuðu bara Pólverjinn Wojciech Nowicki (78,78 metrar) og Frakkinn Quentin Bigot (77,22 metrar). Hilmar Örn hafði gert ógilt í fyrsta kasti og svo kastað 72,87 metra í kasti tvö. Hann þurfti því á risakasti í þriðju og síðustu tilraun sem kom. Hilmar hefur aðeins einu sinni kastað lengra en það var þegar hann kastaði sleggjunni 77,10 metra og setti Íslandsmet á Origo móti FH 27 ágúst 2020. Þetta var líka langlengsta kast Íslendings á stórmóti en Hilmar kastaði 72,72 metra á heimsmeistaramótinu í júlí. Hér fyrir neðan má sjá þetta frábæra kast Hilmars. Úrslit á Evrópumóti eru í sjónmáli hjá sleggjukastaranum Hilmari Erni Jónssyni eftir þetta kast hans hér í undanriðlinum í morgun, 76,33 metrar, hans besta kast á tímabilinu @sarngrim1 lýsir pic.twitter.com/teWlXBDMie— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 17, 2022 Þeir sem köstuðu 77,50 metra tryggðu sér strax í úrslit en tólf efstu tryggðu sér sæti í úrslitunum annað kvöld. Í seinni undanriðlinum máttu því níu manns kasta lengra en Hilmar og það kom fljótlega í ljós að kapparnir voru að kasta lengra í þeim riðli. Það voru þrír sem köstuðu sig beint í úrslitin og einn að auki sem kastaði lengra en Hilmar. Lengst allra kastaði Pólverjinn Paweł Fajdek en sleggjan hans fór 79,76 metra. Hilmar kastaði jafnlangt og Grikkinn Christos Frantzeskakis en tekur sjöunda sætið af því að næstlengsta kast hans var lengra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Þetta leit mjög vel út eftir riðil Hilmars og á endanum átti kappinn sjöunda lengsta kastið í undankeppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingur kemst í úrslit í sleggjukasti á stórmóti. Hilmar Örn kastaði 76,33 metra í sínu lokakasti og var með þriðja lengsta kastið í fyrri undanriðlinum. Þar köstuðu bara Pólverjinn Wojciech Nowicki (78,78 metrar) og Frakkinn Quentin Bigot (77,22 metrar). Hilmar Örn hafði gert ógilt í fyrsta kasti og svo kastað 72,87 metra í kasti tvö. Hann þurfti því á risakasti í þriðju og síðustu tilraun sem kom. Hilmar hefur aðeins einu sinni kastað lengra en það var þegar hann kastaði sleggjunni 77,10 metra og setti Íslandsmet á Origo móti FH 27 ágúst 2020. Þetta var líka langlengsta kast Íslendings á stórmóti en Hilmar kastaði 72,72 metra á heimsmeistaramótinu í júlí. Hér fyrir neðan má sjá þetta frábæra kast Hilmars. Úrslit á Evrópumóti eru í sjónmáli hjá sleggjukastaranum Hilmari Erni Jónssyni eftir þetta kast hans hér í undanriðlinum í morgun, 76,33 metrar, hans besta kast á tímabilinu @sarngrim1 lýsir pic.twitter.com/teWlXBDMie— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 17, 2022 Þeir sem köstuðu 77,50 metra tryggðu sér strax í úrslit en tólf efstu tryggðu sér sæti í úrslitunum annað kvöld. Í seinni undanriðlinum máttu því níu manns kasta lengra en Hilmar og það kom fljótlega í ljós að kapparnir voru að kasta lengra í þeim riðli. Það voru þrír sem köstuðu sig beint í úrslitin og einn að auki sem kastaði lengra en Hilmar. Lengst allra kastaði Pólverjinn Paweł Fajdek en sleggjan hans fór 79,76 metra. Hilmar kastaði jafnlangt og Grikkinn Christos Frantzeskakis en tekur sjöunda sætið af því að næstlengsta kast hans var lengra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira