The Truman Show sýnd í Sundhöllinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. ágúst 2022 10:30 The Truman Show er algjör klassík. The Truman Show Sundbíóið í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur hefur sannarlega unnið sér fastan sess sem einn af vinsælustu sérviðburðum RIFF. Í ár hefur verið ákveðið að sýna kvikmyndina The Truman Show á hátíðinni. Hátíðin í ár fer fram 29. september til 9. október. Sundbíóið fer fram klukkan 19.30 þann 30. september og eins og aðrir sérviðburðir RIFF er um eina sýningu að ræða og takmarkað sætaframboð. „Sundbíó er einstök upplifun og áhorfendur geta búið sig undir sviðsetningu í Sundhöllinni sem er í anda þeirrar myndar sem sýnd er,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Frá sundbíó á RIFF.RIFF The Truman Show var leikstýrt af Peter Weir og kom myndin út árið 1998. „Kvikmyndin er vísindaskáldleg sálfræðigamanmynd sem virðist með árunum hafa sífellt hafa meira að segja um samtímann og lífið sem við kjósum að lifa fyrir opnum tjöldum. Við fljótum saman með Truman í gegnum lífsins ólgusjó og köfum í leiðinni ofan í veruleikann, yfirborðið og undirdjúpin.“ RIFF er nú haldin í nítjánda skiptið. Hægt er að finna frekari upplýsingar um sundbíóið hér og einnig um aðra sérviðburði hátíðarinnar eins og hellabíó og jöklabíó. Stikluna fyrir The Truman Show má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Menning RIFF Sundlaugar Tengdar fréttir Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Hátíðin í ár fer fram 29. september til 9. október. Sundbíóið fer fram klukkan 19.30 þann 30. september og eins og aðrir sérviðburðir RIFF er um eina sýningu að ræða og takmarkað sætaframboð. „Sundbíó er einstök upplifun og áhorfendur geta búið sig undir sviðsetningu í Sundhöllinni sem er í anda þeirrar myndar sem sýnd er,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Frá sundbíó á RIFF.RIFF The Truman Show var leikstýrt af Peter Weir og kom myndin út árið 1998. „Kvikmyndin er vísindaskáldleg sálfræðigamanmynd sem virðist með árunum hafa sífellt hafa meira að segja um samtímann og lífið sem við kjósum að lifa fyrir opnum tjöldum. Við fljótum saman með Truman í gegnum lífsins ólgusjó og köfum í leiðinni ofan í veruleikann, yfirborðið og undirdjúpin.“ RIFF er nú haldin í nítjánda skiptið. Hægt er að finna frekari upplýsingar um sundbíóið hér og einnig um aðra sérviðburði hátíðarinnar eins og hellabíó og jöklabíó. Stikluna fyrir The Truman Show má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Menning RIFF Sundlaugar Tengdar fréttir Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08