Landsmenn treysta Drífu Snædal langbest til að leiða ASÍ. Formaður Starfsgreinasambandsins vill formann VR í forsetaembættið.
Sérfræðingur hjá ASÍ segir óásættanlegt að neytendur taki á sig matvöruverðshækkanir á meðan forstjórar halda stjarnfræðilega háum launum.
8.200 eru skráðir til leiks í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem markar upphaf dagskrár Menningarnætur.
Þetta og fleira í hádegisfréttum klukkan 12.