„Hef ekki séð neinn þjálfara kynntan og ekki séð hópinn þeirra þannig það er smá óvissa“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2022 19:31 Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi hópinn fyrir seinustu tvo leiki liðsins í undankeppni HM í dag. Stöð 2/Vísir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslenska liðsins í riðli sínum í undankeppni HM en þeir fara fram í byrjun næsta mánaðar. Fyrri leikur liðsins er heimaleikur gegn Hvít-Rússum þann 2. september og Þorsteinn segir þann leik gríðarlega mikilvægan. „Hann er mjög mikilvægur og hann skiptir máli bara upp á það að vera í kjörstöðu þegar við mætum Hollandi,“ sagði Þorsteinn í samtali við Stöð 2 í dag, en sigur gegn Hvíta-Rússlandi kemur íslenska liðinu í toppsæti riðilsins fyrir lokaleikinn gegn Hollendingum. Íslenska liðinu myndi því duga jafntefli gegn Hollendingum til að tryggja sér sæti beint inn á HM. „Ef við náum ekki í úrslit þar þá skiptir það líka máli varðandi niðurstöðu okkar í keppni við liðin sem lenda í öðru sæti í öllum hinum riðlunum.“ Íslensku stelpurnar mæta svo hollenska liðinu þann 6. september í Hollandi og Þorsteinn efast ekki um að það verði hörkuleikur, en Hollendingar mæta þar til leiks með nýjan þjálfara. „Holland er með gott lið og alveg tvímælalaust verður þetta hörkuleikur. Það er auðvitað smá óvissa með þann leik. Ég hef ekki séð neinn þjálfara tilkynntan og ekki séð hópinn þeirra þannig að það er smá óvissa. Jákvæði hluturinn er að þær spila æfingaleik á föstudeginum, sama degi og við spilum við Hvít-Rússa þannig að þá ættum við að sjá eitthvað hvað þær eru að fara að gera og hvort það verði miklar breytingar - taktískt eða í leikmannamálum,“ sagði Þorsteinn að lokum. Klippa: Hópurinn fyrir undankeppni HM kynntur Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
„Hann er mjög mikilvægur og hann skiptir máli bara upp á það að vera í kjörstöðu þegar við mætum Hollandi,“ sagði Þorsteinn í samtali við Stöð 2 í dag, en sigur gegn Hvíta-Rússlandi kemur íslenska liðinu í toppsæti riðilsins fyrir lokaleikinn gegn Hollendingum. Íslenska liðinu myndi því duga jafntefli gegn Hollendingum til að tryggja sér sæti beint inn á HM. „Ef við náum ekki í úrslit þar þá skiptir það líka máli varðandi niðurstöðu okkar í keppni við liðin sem lenda í öðru sæti í öllum hinum riðlunum.“ Íslensku stelpurnar mæta svo hollenska liðinu þann 6. september í Hollandi og Þorsteinn efast ekki um að það verði hörkuleikur, en Hollendingar mæta þar til leiks með nýjan þjálfara. „Holland er með gott lið og alveg tvímælalaust verður þetta hörkuleikur. Það er auðvitað smá óvissa með þann leik. Ég hef ekki séð neinn þjálfara tilkynntan og ekki séð hópinn þeirra þannig að það er smá óvissa. Jákvæði hluturinn er að þær spila æfingaleik á föstudeginum, sama degi og við spilum við Hvít-Rússa þannig að þá ættum við að sjá eitthvað hvað þær eru að fara að gera og hvort það verði miklar breytingar - taktískt eða í leikmannamálum,“ sagði Þorsteinn að lokum. Klippa: Hópurinn fyrir undankeppni HM kynntur
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira