Sigurlíkur Íslands tvisvar sinnum meiri í ár Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2022 10:14 Dýrið fjallar um sauðfjárbændurnar Maríu (Noomi Rapace) og Ingvar (Hilmir Snær Guðnason) sem búa í fögrum en afskekktum dal. Dýrið Fimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2022 sem fagna 20 ára afmæli í ár. Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er fulltrúi Íslands í ár og berst meðal annars um nafnbótina við Volaða land, kvikmynd í leikstjórn Hlyns Pálmasonar, sem er fulltrúi Danmerkur. Það er eðli máls samkvæmt ekki á hverju ári sem Ísland á fulltrúa í tveimur kvikmyndum af fimm sem tilnefndar eru til verðlaunanna. Segja má að líkurnar á því að Íslendingar geti fagnað verðlaunum í ár séu einstaklega miklar enda tvær af fimm kvikmyndum í leikstjórn Íslendinga. Hin eftirsóttu verðlaun voru fyrst afhent finnsku kvikmyndinni The Man Without A Past eftir Aki Kaurismäki árið 2002; en verðlaunin voru síðan fest í sessi árið 2005 og hafa síðan verið afhent árlega. Verðlaunin voru afhent Flee eftir Jonas Poher Rasmussen árið 2021. Á meðal verðlaunahafa síðastliðna áratugi eru meðal annars Roy Andersson, Josef Fares, Pernilla August, Lars von Trier, Thomas Vinterberg, Ruben Östlund og Joachim Trier. Íslenskar kvikmyndir sem hlotið hafa hin eftirsóttu verðlaun eru Hross í Oss árið 2014 og Kona fer í Stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar árið 2018 og Fúsi í leikstjórn Dags Kára árið 2015. Ísland vann verðlaunin í fyrsta skipti árið 2014. Þetta er í þriðja skipti sem kvikmynd í leikstjórn Hlyns Pálmasonar er tilnefnd. Hann hlaut líka tilnefningu árið 2018 fyrir Vetrarbræður og ári síðar fyrir Hvítur, hvítur dagur. Í ár eru eru tilnefndar: Danmörk: Volaða Land / Godland Leikstjóri og handritshöfundur: Hlynur Pálmason Framleiðendur: Eva Jakobsen, Katrin Pors, Mikkel Jersin (Profile Pictures) og Anton Máni Svansson (Join Motion Pictures). Finnland: The Blind Man Who Did Not Want to See Titanic Leikstjóri og handritshöfundur: Teemu Nikki Framleiðandi: Jani Pösö (It’s Alive Films). Ísland: Dýrið / Lamb Leikstjóri: Valdimar Jóhannsson Handritshöfundar: Valdimar Jóhannsson og Sjón Framleiðendur: Hrönn Kristinsdóttir og Sara Nassim (Go to Sheep). Noregur: Versta manneskja í heimi / The Worst Person in the World Leiksstjóri: Joachim Trier Handritshöfundar: Eskil Vogt og Joachim Trier Framleiðendur: Thomas Robsahm og Andrea Berentsen Ottmar (Oslo Pictures). Svíþjóð: Clara Sola Leiksstjóri: Nathalie Álvarez Mesén Handritshöfundur: Maria Camila Arias og Nathalie Álvarez Mesén Framleiðandi: Nima Yousefi (HOBAB). Kvikmyndagerð á Íslandi Norðurlandaráð Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Dýrið með þrettán tilnefningar til Eddunnar Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2022 voru tilkynntar í dag. Kvikmyndin Dýrið er tilnefnd til þrettán verðlauna og er því með flestar tilnefningar. 28. apríl 2022 14:46 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Það er eðli máls samkvæmt ekki á hverju ári sem Ísland á fulltrúa í tveimur kvikmyndum af fimm sem tilnefndar eru til verðlaunanna. Segja má að líkurnar á því að Íslendingar geti fagnað verðlaunum í ár séu einstaklega miklar enda tvær af fimm kvikmyndum í leikstjórn Íslendinga. Hin eftirsóttu verðlaun voru fyrst afhent finnsku kvikmyndinni The Man Without A Past eftir Aki Kaurismäki árið 2002; en verðlaunin voru síðan fest í sessi árið 2005 og hafa síðan verið afhent árlega. Verðlaunin voru afhent Flee eftir Jonas Poher Rasmussen árið 2021. Á meðal verðlaunahafa síðastliðna áratugi eru meðal annars Roy Andersson, Josef Fares, Pernilla August, Lars von Trier, Thomas Vinterberg, Ruben Östlund og Joachim Trier. Íslenskar kvikmyndir sem hlotið hafa hin eftirsóttu verðlaun eru Hross í Oss árið 2014 og Kona fer í Stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar árið 2018 og Fúsi í leikstjórn Dags Kára árið 2015. Ísland vann verðlaunin í fyrsta skipti árið 2014. Þetta er í þriðja skipti sem kvikmynd í leikstjórn Hlyns Pálmasonar er tilnefnd. Hann hlaut líka tilnefningu árið 2018 fyrir Vetrarbræður og ári síðar fyrir Hvítur, hvítur dagur. Í ár eru eru tilnefndar: Danmörk: Volaða Land / Godland Leikstjóri og handritshöfundur: Hlynur Pálmason Framleiðendur: Eva Jakobsen, Katrin Pors, Mikkel Jersin (Profile Pictures) og Anton Máni Svansson (Join Motion Pictures). Finnland: The Blind Man Who Did Not Want to See Titanic Leikstjóri og handritshöfundur: Teemu Nikki Framleiðandi: Jani Pösö (It’s Alive Films). Ísland: Dýrið / Lamb Leikstjóri: Valdimar Jóhannsson Handritshöfundar: Valdimar Jóhannsson og Sjón Framleiðendur: Hrönn Kristinsdóttir og Sara Nassim (Go to Sheep). Noregur: Versta manneskja í heimi / The Worst Person in the World Leiksstjóri: Joachim Trier Handritshöfundar: Eskil Vogt og Joachim Trier Framleiðendur: Thomas Robsahm og Andrea Berentsen Ottmar (Oslo Pictures). Svíþjóð: Clara Sola Leiksstjóri: Nathalie Álvarez Mesén Handritshöfundur: Maria Camila Arias og Nathalie Álvarez Mesén Framleiðandi: Nima Yousefi (HOBAB).
Kvikmyndagerð á Íslandi Norðurlandaráð Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Dýrið með þrettán tilnefningar til Eddunnar Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2022 voru tilkynntar í dag. Kvikmyndin Dýrið er tilnefnd til þrettán verðlauna og er því með flestar tilnefningar. 28. apríl 2022 14:46 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Dýrið með þrettán tilnefningar til Eddunnar Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2022 voru tilkynntar í dag. Kvikmyndin Dýrið er tilnefnd til þrettán verðlauna og er því með flestar tilnefningar. 28. apríl 2022 14:46