Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Stýrivaxtahækkun Seðlabankans og kröfugerð VR og LÍV verða meðal umfjöllunefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Peningastefnunefnd hefur hækkað stýrivexti um 0,75 prósent og gerir ráð fyrir að verðbólga nái hámarki í 11 prósentum í árslok.

Hagfræðingur segir stýrivaxtaákvörðunina ekki koma á óvart en formaður Neytendasamtakanna vonar að bankarnir haldi aftur af sér.

VR og LÍV hafa birt kröfugerð sína. Formaður VR segir 10% verðbólgu gefa sterka vísbendingu um launakröfu félaganna.

Íslenska landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur verið keypt af franska stórliðinu PSG.

Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×