Íslendingur grunaður um hrottafengna nauðgun í Svíþjóð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. ágúst 2022 12:11 Lögreglan í Svíþjóð rannsakar nú brot mannsins sem eru talin mjög gróf. vísir/epa Karlmaður var handtekinn í Svíþjóð á laugardag, grunaður um hrottafengna nauðgun, í kjölfar þess að vegfarandi tilkynnti um alblóðuga konu á svölum íbúðar í Skärholmen í úthverfi Stokkhólms. Sænski fréttamiðillin Expressen greindi fyrst frá málinu en heimildir Ríkisútvarpsins herma að maðurinn sem var handtekinn sé Íslendingur. Hann hafi alist upp í Svíþjóð þrátt fyrir að vera með íslenskan ríkisborgararétt og hafi tvisvar áður verið dæmdur í Svíþjóð fyrir nauðgun, árið 2009 og árið 2017. Í báðum dómum hafi verið svipaðar lýsingar á grófu kynferðisofbeldi. Hann hafi hins vegar fremur lítil tengsl við Ísland. Nú er hann grunaður um að hafa brennt konu með sígarettum, traðkað á hálsi hennar og nauðgað henni yfir þriggja daga tímabil. Hann var handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda á laugardag. Eins og áður segir elti lögreglan hann uppi eftir flóttatilraun en saksóknari segir brot hans sérlega hrottafengin. „Hann er handtekinn fyrir mjög alvarlega líkamsárás og nauðgun. Hann er grunaður um þessi brot núna en við sjáum hvert rannsóknin leiðir okkur,“ er haft eftir Kajsa Hultqvist, saksóknara í Svíþjóð sem hefur umsjón með málinu. Hún segir brotaþola ekki enn hafa gefið skýrslu en ljóst sé að hún hafi orðið fyrir alvarlegu ofbeldi en heimildir Expressen herma að maðurinn hafi haldið konunni nauðugri í um þrjá daga. Saksóknari staðfesti einnig að maðurinn hafi áður verið handtekinn fyrir sambærileg brot. Svíþjóð Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Sjá meira
Sænski fréttamiðillin Expressen greindi fyrst frá málinu en heimildir Ríkisútvarpsins herma að maðurinn sem var handtekinn sé Íslendingur. Hann hafi alist upp í Svíþjóð þrátt fyrir að vera með íslenskan ríkisborgararétt og hafi tvisvar áður verið dæmdur í Svíþjóð fyrir nauðgun, árið 2009 og árið 2017. Í báðum dómum hafi verið svipaðar lýsingar á grófu kynferðisofbeldi. Hann hafi hins vegar fremur lítil tengsl við Ísland. Nú er hann grunaður um að hafa brennt konu með sígarettum, traðkað á hálsi hennar og nauðgað henni yfir þriggja daga tímabil. Hann var handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda á laugardag. Eins og áður segir elti lögreglan hann uppi eftir flóttatilraun en saksóknari segir brot hans sérlega hrottafengin. „Hann er handtekinn fyrir mjög alvarlega líkamsárás og nauðgun. Hann er grunaður um þessi brot núna en við sjáum hvert rannsóknin leiðir okkur,“ er haft eftir Kajsa Hultqvist, saksóknara í Svíþjóð sem hefur umsjón með málinu. Hún segir brotaþola ekki enn hafa gefið skýrslu en ljóst sé að hún hafi orðið fyrir alvarlegu ofbeldi en heimildir Expressen herma að maðurinn hafi haldið konunni nauðugri í um þrjá daga. Saksóknari staðfesti einnig að maðurinn hafi áður verið handtekinn fyrir sambærileg brot.
Svíþjóð Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Sjá meira