Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Atli Arason skrifar 24. ágúst 2022 22:31 Berglind Björg Þorvaldsdóttir í leik með landsliðinu á EM í sumar. Vilhelm Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. „Þær [PSG] misstu Katoto í sumar og kanadíski framherjinn [Huitema] sem hefur verið hjá þeim er líka farinn. Ég hugsa það sé ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í einhvern 25 manna æfingarhóp,“ sagði Adda í viðtali við Stöð 2. „Maður var búinn að heyra orðróm áður en hún fór til Brann að þá hafi PSG verið að fylgjast með henni. Hún spilaði á móti þeim þegar hún lék í Frakklandi og liðið hefur greinilega verið að skoða hana en Berglind átti fínt Evrópumót þar sem hún var á meðal okkar bestu leikmanna.“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals.Vísir/Diego PSG mun kaupa Berglindi af Brann en algengara er að leikmenn í kvennaboltanum skipta um lið eftir að samningar þeirra renna út frekar en þær séu keyptar liða á milli. „Þetta er ekki fréttin sem maður sér á hverjum degi í kvennaboltanum, að verið sé að kaupa leikmenn yfir og sérstaklega í svona stórt lið. Þetta er eitt af stærstu liðum Evrópu og viðurkenning fyrir Berglindi að PSG ætli að kaupa hana,“ sagði Adda en viðtalið við hana í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Landslið kvenna í fótbolta Franski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. 24. ágúst 2022 09:15 Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
„Þær [PSG] misstu Katoto í sumar og kanadíski framherjinn [Huitema] sem hefur verið hjá þeim er líka farinn. Ég hugsa það sé ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í einhvern 25 manna æfingarhóp,“ sagði Adda í viðtali við Stöð 2. „Maður var búinn að heyra orðróm áður en hún fór til Brann að þá hafi PSG verið að fylgjast með henni. Hún spilaði á móti þeim þegar hún lék í Frakklandi og liðið hefur greinilega verið að skoða hana en Berglind átti fínt Evrópumót þar sem hún var á meðal okkar bestu leikmanna.“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals.Vísir/Diego PSG mun kaupa Berglindi af Brann en algengara er að leikmenn í kvennaboltanum skipta um lið eftir að samningar þeirra renna út frekar en þær séu keyptar liða á milli. „Þetta er ekki fréttin sem maður sér á hverjum degi í kvennaboltanum, að verið sé að kaupa leikmenn yfir og sérstaklega í svona stórt lið. Þetta er eitt af stærstu liðum Evrópu og viðurkenning fyrir Berglindi að PSG ætli að kaupa hana,“ sagði Adda en viðtalið við hana í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp
Landslið kvenna í fótbolta Franski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. 24. ágúst 2022 09:15 Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. 24. ágúst 2022 09:15
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn