„Ég bjóst alls ekki við þessu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Elísabet Hanna skrifa 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur var mjög hissa þegar hún áttaði sig á því að hún hefði verið valin Miss Universe Iceland í ár. Arnór Trausti „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. Manuela byrjar að velja hópinn í apríl og þá fer ferlið hægt af stað. Í gær var Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, krýnd Miss Universe Iceland 2022. „Ég bjóst alls ekki við þessu,“ sagði Hrafnhildur í viðtali í Brennslunni á FM957 í dag. Hrafnhildur var að byrja þriðja árið sitt í Verzlunarskóla Íslands. Viðtalið við þær Hrafnhildi og Manuelu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég var svo rosalega mikið bara ég sjálf, ég var ekki að reyna að vera eitthvað hérna stíliseruð með fake brosið og koma með einhverja bull sögu um sjálfa mig. Ég var að reyna að vera eins einlæg og ég gat, sérstaklega við dómarana og upp á sviði,“ útskýrir Hrafnhildur. „Upp á sviði, eins og ég ruglaðist í ræðunni minni og ég fríkaði út en pabbi sagði að ég hefði verið bara ég, að þá kom venjulega brosið mitt ekki þetta „fake“ myndavélabrosið. Hrafnhildur Haraldsdóttir er á leið til Bandaríkjanna í mánuð að undirbúa sig fyrir Miss Universe keppnina.Arnór Trausti Hún segir ferlið alls ekki hafa verið erfitt heldur skemmtilegt og er spennt fyrir framtíðinni. „Ég stend fyrir því að hafa „mind settið“ að allt verði í lagi, frekar að líta á björtu hliðina en þessa holu sem maður getur gert.“ Erlend uppskrift Það vakti athygli áhorfenda sem fylgdust með keppninni í sal og í útsendingunni á Vísi að nafn Hrafnhildar var ekki kallað upp þegar tilkynnt var hver hlyti krúnuna. Aðeins var kallað upp „Miss East Reykjavík.“ „Ég hef alltaf gert þetta að erlendri uppskrift segir Manuela og segir það ástæðu þess að stelpurnar séu kallaðar upp eftir titlinum sem þær bera. Hrafnhildur og Manuela Ósk.Arnór Trausti Talið er að keppnin verði haldin á Kosta Ríka í ár. Manuela sagði í Brennslunni að þetta séu óstaðfestar upplýsingar en hún segir svörin alltaf jafn loðin og þau séu lengi að gefa loka svar með staðsetningu. Hún segist vera búin að heyra Kosta Ríka síðustu þrjú ár en svo endi keppnin alltaf á að vera haldin annars staðar. Fram undan er mikill undirbúningur hjá Hrafnhildi. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég vil aldrei senda stelpu að keppa í svona stórri keppni sem þú færð í rauninni bara tækifæri til þess að gera einu sinni á ævinni nema hún sé bara algjörlega fullkomlega vel undirbúin. Fær allt frá styrktar Fitness coach, göngulag, viðtals tækni. Miss Universe Iceland Brennslan FM957 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Manuela byrjar að velja hópinn í apríl og þá fer ferlið hægt af stað. Í gær var Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, krýnd Miss Universe Iceland 2022. „Ég bjóst alls ekki við þessu,“ sagði Hrafnhildur í viðtali í Brennslunni á FM957 í dag. Hrafnhildur var að byrja þriðja árið sitt í Verzlunarskóla Íslands. Viðtalið við þær Hrafnhildi og Manuelu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég var svo rosalega mikið bara ég sjálf, ég var ekki að reyna að vera eitthvað hérna stíliseruð með fake brosið og koma með einhverja bull sögu um sjálfa mig. Ég var að reyna að vera eins einlæg og ég gat, sérstaklega við dómarana og upp á sviði,“ útskýrir Hrafnhildur. „Upp á sviði, eins og ég ruglaðist í ræðunni minni og ég fríkaði út en pabbi sagði að ég hefði verið bara ég, að þá kom venjulega brosið mitt ekki þetta „fake“ myndavélabrosið. Hrafnhildur Haraldsdóttir er á leið til Bandaríkjanna í mánuð að undirbúa sig fyrir Miss Universe keppnina.Arnór Trausti Hún segir ferlið alls ekki hafa verið erfitt heldur skemmtilegt og er spennt fyrir framtíðinni. „Ég stend fyrir því að hafa „mind settið“ að allt verði í lagi, frekar að líta á björtu hliðina en þessa holu sem maður getur gert.“ Erlend uppskrift Það vakti athygli áhorfenda sem fylgdust með keppninni í sal og í útsendingunni á Vísi að nafn Hrafnhildar var ekki kallað upp þegar tilkynnt var hver hlyti krúnuna. Aðeins var kallað upp „Miss East Reykjavík.“ „Ég hef alltaf gert þetta að erlendri uppskrift segir Manuela og segir það ástæðu þess að stelpurnar séu kallaðar upp eftir titlinum sem þær bera. Hrafnhildur og Manuela Ósk.Arnór Trausti Talið er að keppnin verði haldin á Kosta Ríka í ár. Manuela sagði í Brennslunni að þetta séu óstaðfestar upplýsingar en hún segir svörin alltaf jafn loðin og þau séu lengi að gefa loka svar með staðsetningu. Hún segist vera búin að heyra Kosta Ríka síðustu þrjú ár en svo endi keppnin alltaf á að vera haldin annars staðar. Fram undan er mikill undirbúningur hjá Hrafnhildi. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég vil aldrei senda stelpu að keppa í svona stórri keppni sem þú færð í rauninni bara tækifæri til þess að gera einu sinni á ævinni nema hún sé bara algjörlega fullkomlega vel undirbúin. Fær allt frá styrktar Fitness coach, göngulag, viðtals tækni.
Miss Universe Iceland Brennslan FM957 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira