Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Harmleikurinn á Blönduósi, launaþjófnaður, þolreiðar og hátíðarviðburður vegna viðurkenningar Íslendinga á sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna eru meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar.

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra segir morðmálið á Blönduósi flókið rannsóknar en lögregla sé komin með grófa mynd af því sem átti sér stað.

Forseti Lettlands segir Ísland hafa breytt gangi sögunnar þegar ráðamenn þess viðurkenndu sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna.

Ráðherra segir unnið að því að setja skýrari lagaramma um launaþjófnað, en samstaða hafi ekki náðst meðal aðila vinnumarkaðarins

Keppni stendur yfir á Íslandi í þolreiðum; á íslenska hestinum. Dýralæknir er með í för og hefur eftirlit með heilsu dýranna.

Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×