Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Atli Arason skrifar 27. ágúst 2022 18:15 Paulo Dybala, leikmaður Roma, lék gegn sínum fyrrum félögum í Juventus í dag. Getty Images Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Juventus fékk draumabyrjun á heimavelli en Dusan Vlahovic skoraði strax á annari mínútu með marki beint úr aukaspyrnu. Manuel Locatelli tókst svo að tvöfalda forskot Juventus á 25. mínútu en myndbandsdómari dæmdi markið af eftir að boltinn fór í höndina á leikmanni Juventus í aðdraganda marksins. Tammy Abraham jafnaði leikinn fyrir Roma á 69. mínútu þegar skot hans af stuttu færi fór í netið eftir flottan undirbúning frá samherja sínum Paulo Dybala, fyrrum leikmanni Juventus. Jafnteflið skilar Roma upp í þriðja sæti deildarinnar með sjö stig, jafn mörg stig og toppliðin tvö, Lazio og Torino. Juventus er hins vegar í 6. sæti með fimm stig. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26. ágúst 2022 11:01 „Þessi blessaða miðja er náttúrulega bara sorp“ „Juventus bara heilluðu ekkert í öðrum leik tímabilsins,“ segir Árni Þórður Randversson í hlaðvarpinu Punktur og basta. Farið var yfir aðra umferðina ítölsku úrvalsdeildarinnar í þætti dagsins. 23. ágúst 2022 15:30
Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Juventus fékk draumabyrjun á heimavelli en Dusan Vlahovic skoraði strax á annari mínútu með marki beint úr aukaspyrnu. Manuel Locatelli tókst svo að tvöfalda forskot Juventus á 25. mínútu en myndbandsdómari dæmdi markið af eftir að boltinn fór í höndina á leikmanni Juventus í aðdraganda marksins. Tammy Abraham jafnaði leikinn fyrir Roma á 69. mínútu þegar skot hans af stuttu færi fór í netið eftir flottan undirbúning frá samherja sínum Paulo Dybala, fyrrum leikmanni Juventus. Jafnteflið skilar Roma upp í þriðja sæti deildarinnar með sjö stig, jafn mörg stig og toppliðin tvö, Lazio og Torino. Juventus er hins vegar í 6. sæti með fimm stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26. ágúst 2022 11:01 „Þessi blessaða miðja er náttúrulega bara sorp“ „Juventus bara heilluðu ekkert í öðrum leik tímabilsins,“ segir Árni Þórður Randversson í hlaðvarpinu Punktur og basta. Farið var yfir aðra umferðina ítölsku úrvalsdeildarinnar í þætti dagsins. 23. ágúst 2022 15:30
Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26. ágúst 2022 11:01
„Þessi blessaða miðja er náttúrulega bara sorp“ „Juventus bara heilluðu ekkert í öðrum leik tímabilsins,“ segir Árni Þórður Randversson í hlaðvarpinu Punktur og basta. Farið var yfir aðra umferðina ítölsku úrvalsdeildarinnar í þætti dagsins. 23. ágúst 2022 15:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti