Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna KR er væntanlega búið að missa einn sinn besta mann en miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason er búinn að ná samkomulagi við danskt lið. Íslenski boltinn 28.7.2025 12:49
Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Fyrrum fyrirliði Arsenal, Granit Xhaka, er á leið í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik. Enski boltinn 28.7.2025 12:38
Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Tilfinningarnar voru miklar hjá Marko Arnautovic og báru hann hreinlega ofurliði þegar hann mætti á blaðamannafund sem nýr leikmaður Rauðu Stjörnunnar frá Belgrad. Fótbolti 28.7.2025 12:32
„Þeir refsuðu okkur í dag“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var súr og svekktur eftir tap liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 22:54
Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Evrópumóti kvenna lauk í dag með úrslitaleik Englands og Spánar. Aldrei hafa fleiri áhorfendur sótt EM en í ár. Fótbolti 27. júlí 2025 22:45
„Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var gríðarlega ánægður með sína menn eftir langa viku. Valsmenn spiluðu á fimmtudagskvöld í Litháen og höfðu því lítinn tíma til að undirbúa sig fyrir leikinn gegn FH í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 22:42
„Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var óneitanlega ánægður með frammistöðu sinna minna og hrósaði þeim innilega eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 22:17
Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið „Víkingur er með ofboðslega gott lið og eftir að þeir skoruðu þá tóku þeir gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Víkingum í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 21:53
Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 27. júlí 2025 20:30
„Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ „Ég er svo stolt af þessu liði. Svo þakklát fyrir að fá að bera þetta merki. Svo þakklát fyrir að vera Englendingur,“ sagði Chloe Kelly eftir að Englendingar tryggðu sér sinn annan Evrópumeistaratitil í röð í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 20:01
Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Framarar tóku á móti Víkingi í 16. umferð Bestu deildar karla í kvöld á Lambhagavelli. Framarar sem hafa verið taplausir í síðustu fimm leikjum björguðu stigi á lokamínútu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 27. júlí 2025 18:32
Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Valsmenn unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í Bestu-deildar karla í kvöld. Þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð, Patrick Pedersen jafnaði markametið og Valsmenn sitja einir á toppnum. Íslenski boltinn 27. júlí 2025 18:32
Luiz Diaz til Bayern Liverpool og Bayern München hafa náð samkomulagi um sölu á Luiz Diaz til þýska liðsins en kaupverðið er 75 milljónir evra. Fótbolti 27. júlí 2025 15:33
Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni England er Evrópumeistari kvenna í knattspyrnu eftir sigur gegn Spánverjum í úrslitum í dag. Fótbolti 27. júlí 2025 15:15
Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Æfingaleikur Manchester United og West Ham í New Jersey í gær var ótrúlega vel sóttur en 82.566 áhorfendur sáu leikinn í gær. Það eru rúmlega þúsund fleiri en sáu úrslitaleik heimsmeistaramóts félagaliða á sama velli fyrr í mánuðnum. Fótbolti 27. júlí 2025 14:32
Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Sumardeild ensku úrvalsdeildarinnar er í fullum gangi í Bandaríkjunum þessa dagana en í þessu móti spila Manchester United, Bournemouth, West Ham og Everton. Tveir leikir fóru fram í gær og mörkin má sjá hér að neðan. Fótbolti 27. júlí 2025 14:02
Arsenal hafði betur í Singapúr Arsenal og Newcastle mættust í dag í æfingaleik sem fram fór í Singapúr. Viktor Gyökeres var mættur á völlinn en þó ekki í leikmannahópi Arsenal enn. Fótbolti 27. júlí 2025 13:31
Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Vestri og ÍBV mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 330 áhorfendur sem sáu Vestra sigra 2-0 í blíðunni. Íslenski boltinn 27. júlí 2025 13:15
PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Tími Gianluigi Donnarumma hjá Evrópumeisturum PSG virðist vera að líða undir lok en félagið er langt komið með kaup á Lucas Chevalier frá Lille. Fótbolti 27. júlí 2025 12:01
Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Joao Felix er á leið til Sádí Arabíu og semur þar við Al Nassr. Þar hittir hann fyrir liðsfélaga sinn úr portúgalska landsliðinu, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 27. júlí 2025 11:25
Bíða enn eftir Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United þurfa að bíða eitthvað lengur eftir að fá að Bryan Mbeumo á vellinum en hann var ekki í leikmannahópi liðsins í gær og verður það ekki heldur gegn Bournemouth á fimmtudaginn. Fótbolti 27. júlí 2025 11:00
Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers lenti í leiðindameiðslum í vetur, hún vissi sjálf að eitthvað mikið væri að en læknamistök ollu því að meiðslin urðu lengri en þau hefðu þurft að vera. Fótbolti 27. júlí 2025 10:30
United aftur á sigurbraut Manchester United fer vel af stað í ensku sumardeildinni en liðið lagði West Ham 2-1 í gærkvöldi. Fótbolti 27. júlí 2025 09:32
Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Tveir voru fluttir á spítala eftir slagsmál sem brutust út fyrir leik Derry og Bohemians í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á föstudag. Að leik loknum skutu einhverjir áhorfendur flugeldum í átt að öðrum stuðningsmönnum. Fótbolti 27. júlí 2025 09:00