Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Hörku bar­átta tveggja góðra liða“

FH-ingar töpuðu 3-2 í framlengingu gegn Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. FH var að spila sinn fyrsta úrslitaleik kvennamegin í bikarnum og var alvöru húllumhæ hjá stuðningsmönnum FH-inga sem mættu í skrúðgöngu til leiks.

Fótbolti
Fréttamynd

„Loksins, til­finningin er geggjuð“

Agla María Albertsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum kát eftir sigur liðsins gegn FH í úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Blikar höfðu tapað síðustu þremur bikarúrslitaleikjum sínum, en í kvöld kom sigurinn loksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Úlfarnir steinlágu gegn City

Eftir að hafa orðið Englandsmeistari fjögur ár í röð endaði Manchester City í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabil. Liðið mætti í hefndarhug inn í nýtt tímabil.

Enski boltinn