Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Fjórir frá hjá Blikum á morgun

Danski framherjinn Tobias Thomsen er ekki með leikmannahópi Breiðabliks sem spilar við Strasbourg í Frakklandi í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Hann hefur samið við danskt félag og tekur ekki þátt í verkefninu. Þrír Blikar eru þá meiddir.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

KSÍ missti af meira en milljarði króna

Knattspyrnusamband Íslands varð af mjög stórum fjárhæðum þegar íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mistókst að tryggja sér sæti á HM karla í fótbolta í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada.

Fótbolti
Fréttamynd

Halda Orra og Sporting engin bönd

Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í liði Sporting Lissabon eru með örugga forystu á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur enn ekki tapað leik.

Handbolti
Fréttamynd

Mbappé vann PSG og fær níu milljarða

Franska knattspyrnufélagið Paris St-Germain hefur verið dæmt til þess að greiða Kylian Mbappé, fyrrverandi framherja liðsins, 60 milljónir evra eða jafnvirði um 8,9 milljarða króna.

Fótbolti