Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Ólafur Ingi Skúlason segir spennu fyrir leik kvöldsins er Breiðablik mætir Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Tyrknesku gestirnir eru á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.11.2025 15:15
„Ég er mikill unnandi Loga“ „Þetta er hörkulið. Það er tilhlökkun og smá fiðrildi,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins við Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli. Fótbolti 27.11.2025 13:31
Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Aron Jóhannsson hefur verið leystur undan samningi hjá Bestu deildar liði Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 27.11.2025 13:31
Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn 27.11.2025 09:33
Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti 27.11.2025 09:02
Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning John Martin, yfirmaður knattspyrnumála írska knattspyrnusambandsins, færir í viðtali mörg rök fyrir því að vilja halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara en neitar þó að svara því hvort honum verði boðinn nýr samningur á næstunni. Fótbolti 27. nóvember 2025 07:27
Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Bandaríska knattspyrnukonan Sydney Leroux er liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur og ein af lykilmönnum Angel City. Hún ákvað að stíga fram og segja frá glímu sinni utan vallar. Fótbolti 27. nóvember 2025 07:02
Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason datt kannski niður í fjórða sætið á lista yfir yngstu markaskorara í sögu Meistaradeildarinnar en hann sló annað Meistaradeildarmet með því að skora á móti Kairat Almaty í kvöld. Fótbolti 26. nóvember 2025 23:28
„Förum ekki fram úr okkur“ Declan Rice, miðjumaður Arsenal, var kátur í leikslok eftir 3-1 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 26. nóvember 2025 22:35
Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Liverpool tapaði 4-1 á heimavelli á móti PSV Eindhoven í kvöld. Þetta stórtap þýðir að stuðningsmenn Liverpool eru að upplifa eitthvað sem þeir hafa ekki gert í meira en sjötíu ár. Enski boltinn 26. nóvember 2025 22:30
Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Norska fótboltafélagið Viking tekur mjög hart á framkomu stuðningsmanns liðsins í leik í norsku úrvalsdeildinni á dögunum. Fótbolti 26. nóvember 2025 22:15
Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Real Madrid slapp með þrjú stig frá Grikklandi í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld og geta bara þakkað einum manni fyrir það. Tottenham skoraði þrjú mörk í París en tapaði samt á móti Evrópumeisturunum. Atletico Madrid vann dramatískan sigur á Inter. Fótbolti 26. nóvember 2025 22:09
Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Lífið leikur við Arsenal-menn þessa dagana og það breyttist ekkert þegar besta lið Þýskalands mætti í heimsókn á Emirates í kvöld. Fótbolti 26. nóvember 2025 21:53
Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Hvað er að Liverpool? spurði Guðmundur Benediktsson í Meistaradeildarmessunni í kvöld og það er ekkert skrýtið. Liverpool tapaði enn á ný í kvöld og að þessu sinni steinlá fyrir hollenska liðinu PSV Eindhoven. Fótbolti 26. nóvember 2025 21:49
Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Danska Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili þegar liðið vann 3-2 heimasigur á Kairat Almaty frá Kasakstan á Parken. Fótbolti 26. nóvember 2025 19:36
Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason var áfram á skotskónum með FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni en hann skoraði eina mark liðsins í fyrri hálfleik á móti Kairat Almaty í kvöld. Fótbolti 26. nóvember 2025 18:45
Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enska úrvalsdeild kvenna hugsar sig væntanlega tvisvar um í hverja verður hóað næst þegar þarf að draga í bikarkeppnum sínum. Enski boltinn 26. nóvember 2025 18:01
Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Breiðablik mætir Loga Tómassyni og félögum hans í tyrkneska liðinu Samsunspor á Laugardalsvelli á morgun, í Sambandsdeild Evrópu. Blaðamannafundur Blika vegna leiksins var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 26. nóvember 2025 16:47
Estevao hangir ekki í símanum Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði fjölmiðla ganga of langt þegar þeir væru strax farnir að líkja hinum 18 ára Estevao við Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo. Hann væri enn ungur en færi eftir gömlum gildum og væri til að mynda ekki sífellt hangandi í símanum. Fótbolti 26. nóvember 2025 15:02
Atli kveður KR og flytur norður Atli Sigurjónsson hefur yfirgefið KR eftir tólf leiktíðir hjá félaginu. Allar líkur eru á því að hann semji við uppeldisfélag sitt, Þór á Akureyri. Íslenski boltinn 26. nóvember 2025 14:25
Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Stundum á maður bara að leyfa tilfinningunum að ráða. Ekki fara að hugsa út í meiðslasögu eða gögn varðandi spilaða leiki,“ sagði fantasy-spilarinn öflugi Eysteinn Þorri Björgvinsson, gestur nýjasta þáttar Fantasýn, þegar talið barst að Danny Welbeck. Enski boltinn 26. nóvember 2025 14:17
„Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Pep Guardiola fékk á baukinn í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld eftir 2-0 tap Manchester City gegn Leverkusen á heimavelli. Fótbolti 26. nóvember 2025 12:48
Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Það voru margir góðir gestir á Stamford Bridge í Lundúnum í gærkvöld, á stórleik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu, og meðal annars virtist refur vilja fá að taka þátt í stemningunni. Fótbolti 26. nóvember 2025 10:31
Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason, leikmaður Pick Szeged, segir best að tjá sig sem minnst um orðróm þess efnis að hann sé að ganga í raðir spænska stórveldisins Barcelona en það sást til hans í borginni á dögunum. Handbolti 26. nóvember 2025 09:26
Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Það voru skoruð glæsileg mörk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá þau á Vísi. Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn Barcelona í stórleik kvöldsins þar sem átján ára vonarstjarna Brasilíu, Estevao, hélt áfram að minna á sig. Fótbolti 26. nóvember 2025 08:31
Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Í Varsjánni á Sýn Sport 2 í kvöld rifjuðu menn upp fleiri dæmi um það þegar samherjum í fótbolta hefur sinnast þannig að rauða spjaldið fór á loft, líkt og gerðist í leik Manchester United og Everton í gærkvöld. Enski boltinn 25. nóvember 2025 22:47