Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Rúnar Kristins­son: Glaðir með stigið

„Víkingur er með ofboðslega gott lið og eftir að þeir skoruðu þá tóku þeir gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Víkingum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“

„Ég er svo stolt af þessu liði. Svo þakklát fyrir að fá að bera þetta merki. Svo þakklát fyrir að vera Englendingur,“ sagði Chloe Kelly eftir að Englendingar tryggðu sér sinn annan Evrópumeistaratitil í röð í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Luiz Diaz til Bayern

Liverpool og Bayern München hafa náð samkomulagi um sölu á Luiz Diaz til þýska liðsins en kaupverðið er 75 milljónir evra.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær

Sumardeild ensku úrvalsdeildarinnar er í fullum gangi í Bandaríkjunum þessa dagana en í þessu móti spila Manchester United, Bournemouth, West Ham og Everton. Tveir leikir fóru fram í gær og mörkin má sjá hér að neðan.

Fótbolti
Fréttamynd

Arsenal hafði betur í Singa­púr

Arsenal og Newcastle mættust í dag í æfingaleik sem fram fór í Singapúr. Viktor Gyökeres var mættur á völlinn en þó ekki í leikmannahópi Arsenal enn.

Fótbolti
Fréttamynd

Bíða enn eftir Mbeumo

Stuðningsmenn Manchester United þurfa að bíða eitthvað lengur eftir að fá að Bryan Mbeumo á vellinum en hann var ekki í leikmannahópi liðsins í gær og verður það ekki heldur gegn Bournemouth á fimmtudaginn.

Fótbolti