Verstappen og Leclerc ræsa aftastir í Belgíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. ágúst 2022 13:00 Max Verstappen og Charles Leclerc þurfa að vinna sig upp listann á morgun. Dan Istitene - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Max Verstappen og Charles Leclerc, efstu menn í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1, munu ræsa aftastir í belgiska kappakstrinum sem fram fer á morgun. Verstappen og Leclerc eru meðal sex ökumanna sem þurfa að taka út refsingu fyrir að nota of marga vélavarahluti og verða því meðal öftustu manna þegar ljósin slokkna á Circuit de Spa kappaksturbrautinni í Belgíu. Hinir fjórir ökumennirnir sem taka út samskonar refsingu eru þeir Valtteri Bottas (Alfa Romeo), Esteban Ocon (Alpine), Lando Norris (McLaren) og Mick Schumacher (Haas). Heimsmeistarinn Max Verstappen er eins og stendur með 80 stiga forskot á Charles Leclerc í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen var einnig hraðasti maður dagsins á æfingum í gær, en hann var hvorki meira né minna en 0,862 sekúndum hraðari en hans helsti keppinautur, Charles Leclerc. Akstursíþróttir Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Verstappen og Leclerc eru meðal sex ökumanna sem þurfa að taka út refsingu fyrir að nota of marga vélavarahluti og verða því meðal öftustu manna þegar ljósin slokkna á Circuit de Spa kappaksturbrautinni í Belgíu. Hinir fjórir ökumennirnir sem taka út samskonar refsingu eru þeir Valtteri Bottas (Alfa Romeo), Esteban Ocon (Alpine), Lando Norris (McLaren) og Mick Schumacher (Haas). Heimsmeistarinn Max Verstappen er eins og stendur með 80 stiga forskot á Charles Leclerc í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen var einnig hraðasti maður dagsins á æfingum í gær, en hann var hvorki meira né minna en 0,862 sekúndum hraðari en hans helsti keppinautur, Charles Leclerc.
Akstursíþróttir Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira