Vatnsbúskapur í Evrópu í mikilli hættu vegna hlýnunar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. ágúst 2022 13:50 Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands. Vísir/Baldur Bráðnun jökla hefur aldrei verið meiri en í ár. Veðurstofustjóri segir vatnsbúskap í sérstakri hættu og segir það skýrt hverjar afleiðingar hlýnunar verði í framtíðinni. Árni Snorrason veðurstofustjóri gerði grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni í Sprengisandi í morgun. Viðtalið við Árna má hlusta í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Hugtakið freðhvolf vísar til vatns á föstu formi, hvar sem það finnst á jörðunni, sem ís, snjór eða hafís. Aðstæður hérlendis eru um margt ákjósanlegar til vöktunar á freðhvolfinu en ljóst er að freðhvolfið hnignar mjög hratt og afleiðingar þess eru margvíslegar. Vatnsbúskapur segir Árni að sé í sértakri hættu. „Umhverfi bæði manns og náttúru er að breytast, við sjáum það í Ölpunum þar sem er meiri en nokkru sinni fyrr. Þetta hefur gríðarleg áhrif fyrir allan vatnsbúskap, það er ekki lengur hægt að flytja vörur um ár eins og Rín, sem hefur auðvitað verið grundvallar-farvegur fyrir vöruflutninga.“ Ýmsar aðrar afleiðingar séu nú þegar farnar að hafa mjög mikil áhrif á líf fólks víða um veröld. Áhrifin séu þó ekki staðbundin. Vísindamenn hérlendis hafa kortlagt áhrif hækkunar sjávaryfirborðs. Nú þegar eru komnar fram óafturkræfar afleiðingar hlýnunar, segir Árni. Líkön vísindamanna fyrir afleiðingar hlýnunar séu skýrar og nákvæmar en tímaramminn er óljósari. „Það breytir ekki því að þessi kerfi eru að bráðna en hversu hratt… það er engin óvissa um það. En hingað til hefur skekkjan verið sú að menn hafa vanmetið breytingarnar frekar en hitt.“ Veður Loftslagsmál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Árni Snorrason veðurstofustjóri gerði grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni í Sprengisandi í morgun. Viðtalið við Árna má hlusta í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Hugtakið freðhvolf vísar til vatns á föstu formi, hvar sem það finnst á jörðunni, sem ís, snjór eða hafís. Aðstæður hérlendis eru um margt ákjósanlegar til vöktunar á freðhvolfinu en ljóst er að freðhvolfið hnignar mjög hratt og afleiðingar þess eru margvíslegar. Vatnsbúskapur segir Árni að sé í sértakri hættu. „Umhverfi bæði manns og náttúru er að breytast, við sjáum það í Ölpunum þar sem er meiri en nokkru sinni fyrr. Þetta hefur gríðarleg áhrif fyrir allan vatnsbúskap, það er ekki lengur hægt að flytja vörur um ár eins og Rín, sem hefur auðvitað verið grundvallar-farvegur fyrir vöruflutninga.“ Ýmsar aðrar afleiðingar séu nú þegar farnar að hafa mjög mikil áhrif á líf fólks víða um veröld. Áhrifin séu þó ekki staðbundin. Vísindamenn hérlendis hafa kortlagt áhrif hækkunar sjávaryfirborðs. Nú þegar eru komnar fram óafturkræfar afleiðingar hlýnunar, segir Árni. Líkön vísindamanna fyrir afleiðingar hlýnunar séu skýrar og nákvæmar en tímaramminn er óljósari. „Það breytir ekki því að þessi kerfi eru að bráðna en hversu hratt… það er engin óvissa um það. En hingað til hefur skekkjan verið sú að menn hafa vanmetið breytingarnar frekar en hitt.“
Veður Loftslagsmál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira