Flugmenn Air France í straff eftir átök í flugstjórnarklefa Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2022 07:27 Forsvarsmenn Air France segjast munu ráðast í öryggisúttekt sem svar við skýrslu franskra flugmálayfirvalda. Getty Tveimur flugmönnum hjá franska flugfélaginu Air France hefur tímabundið verið vikið frá störfum eftir að til átaka kom milli þeirra inni í flugstjórnarklefanum í miðju flugi. Atvikið átti sér stað í flugi milli Parísar og Genf í júní síðastliðinn. Svissneska blaðið La Tribune segir frá því að flugmennirnir hafi byrjað að deila strax eftir flugtak þar sem þeir gripu meðal annars í kraga hvors annars og annar þeirra sló svo til hins. Svo fór að aðrir í áhöfn vélarinnar þurfti að stökkva til og stía þeim í sundur. Þá var málum þannig háttað að einn í áhöfninni varði restinni af fluginu inni í flugstjórnarklefanum með flugmönnunum allt þar til að vélinni var lent í Genf. Upp komst um átökin eftir að skýrsla franskra flugmálayfirvalda (BEA) var birt þar sem fram kom að flugmenn Air France fylgi ekki reglum með fullnægjandi hætti þegar öryggi er ógnað. Í skýrslunni er einnig dregið fram atvik þar sem eldsneyti lak úr flugvélinni í flugi milli Brazzaville í Austur-Kongó og Parísar. Gera reglur ráð fyrir að flugmenn eigi að lenda vélinni eins fljótt og auðið er og slökkva svo á vélinni, en þess í stað ákváðu flugmennirnir að fljúga lengra, framhjá flugvöllum þar sem hefði verið hægt að lenda, og lenda vélinni í Tsjad. Forsvarsmenn Air France hafa nú boðað að ráðist verði í öryggisúttekt hjá félaginu sem svar við skýrslunni. Frakkland Fréttir af flugi Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Atvikið átti sér stað í flugi milli Parísar og Genf í júní síðastliðinn. Svissneska blaðið La Tribune segir frá því að flugmennirnir hafi byrjað að deila strax eftir flugtak þar sem þeir gripu meðal annars í kraga hvors annars og annar þeirra sló svo til hins. Svo fór að aðrir í áhöfn vélarinnar þurfti að stökkva til og stía þeim í sundur. Þá var málum þannig háttað að einn í áhöfninni varði restinni af fluginu inni í flugstjórnarklefanum með flugmönnunum allt þar til að vélinni var lent í Genf. Upp komst um átökin eftir að skýrsla franskra flugmálayfirvalda (BEA) var birt þar sem fram kom að flugmenn Air France fylgi ekki reglum með fullnægjandi hætti þegar öryggi er ógnað. Í skýrslunni er einnig dregið fram atvik þar sem eldsneyti lak úr flugvélinni í flugi milli Brazzaville í Austur-Kongó og Parísar. Gera reglur ráð fyrir að flugmenn eigi að lenda vélinni eins fljótt og auðið er og slökkva svo á vélinni, en þess í stað ákváðu flugmennirnir að fljúga lengra, framhjá flugvöllum þar sem hefði verið hægt að lenda, og lenda vélinni í Tsjad. Forsvarsmenn Air France hafa nú boðað að ráðist verði í öryggisúttekt hjá félaginu sem svar við skýrslunni.
Frakkland Fréttir af flugi Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira