LeBron, Drake og New York Yankees meðal þeirra sem fjárfesta í AC Milan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2022 23:30 Hvað eiga LeBron James, Drake og New York Yankees sameiginlegt? Jú, AC Milan. Vísir/Getty Fjárfestingafyrirtækið RedBird Capital Partners er við það að klára yfirtöku sína á Ítalíumeisturum AC Milan, en ásamt fyrirtækinu munu fjölmargar stórstjörnur fjárfesta í liðinu. Meðal þeirra sem munu fjárfesta í ítalska knattspyrnustórveldinu eru körfuboltagoðsögnin LeBron James, kanadíski tónlistarmaðurinn Drake og bandaríska hafnaboltaliðið New York Yankees. LeBron og Drake munu fjárfesta í liðinu í gegnum ráðgjafafyrirtækið Main Street Advisors, á meðan Yankee Global Enterprises, fyrirtækið sem á New York Yankees, mun einnig koma að fjárfestingunni. LeBron James and Drake will be investing in AC Milan through their fund Main Street Advisors alongside RedBird Capital Partners, per @FinancialTimes pic.twitter.com/wIMEHplqGd— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022 RedBird samþykkti að kaupa AC Milan af Elliott Advisors á um 1,2 milljarða evra í júní, en það samsvarar tæplega 171 milljarði íslenskra króna. Þá eignaðist RedBird einnig hlut í Fenway Sports Group, FSG, en FSG er fyrirtækið sem keypti enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool árið 2010. ✅ Liverpool✅ AC MilanLeBron James will be a two-time football club investor ⚽🏀 pic.twitter.com/hFzzUe2Srw— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Sjá meira
Meðal þeirra sem munu fjárfesta í ítalska knattspyrnustórveldinu eru körfuboltagoðsögnin LeBron James, kanadíski tónlistarmaðurinn Drake og bandaríska hafnaboltaliðið New York Yankees. LeBron og Drake munu fjárfesta í liðinu í gegnum ráðgjafafyrirtækið Main Street Advisors, á meðan Yankee Global Enterprises, fyrirtækið sem á New York Yankees, mun einnig koma að fjárfestingunni. LeBron James and Drake will be investing in AC Milan through their fund Main Street Advisors alongside RedBird Capital Partners, per @FinancialTimes pic.twitter.com/wIMEHplqGd— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022 RedBird samþykkti að kaupa AC Milan af Elliott Advisors á um 1,2 milljarða evra í júní, en það samsvarar tæplega 171 milljarði íslenskra króna. Þá eignaðist RedBird einnig hlut í Fenway Sports Group, FSG, en FSG er fyrirtækið sem keypti enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool árið 2010. ✅ Liverpool✅ AC MilanLeBron James will be a two-time football club investor ⚽🏀 pic.twitter.com/hFzzUe2Srw— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Sjá meira