Valur fer til Tékklands | Skandinavískur Íslendingaslagur Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2022 11:18 Valskonur mæta Slaviu Prag í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Vísir/Diego Dregið var í umspil Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Sæti í riðlakeppninni er undir er Valur mætir Slaviu Prag frá Tékklandi og þá er Íslendingaslagur á dagskrá. Alls voru 24 lið í pottinum í dag sem munu keppa um tólf laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem hefst Liðin skiptust í tvær mismunandi leiðir, annars vegar meistaraleið, þar sem eru lið sem urðu landsmeistarar heimafyrir, þar á meðal Valur, og hins vegar deildarleið þar sem eru lið sem unnu sér inn sæti í keppninni með góðum árangri í sinni deild en urðu ekki meistarar. Sex Íslendingalið voru í pottinum, auk Vals, fjögur í meistaraleiðinni og þrjú í deildarleiðinni. Íslenski landsliðshópurinn í fótbolta hefur því eflaust fylgst spenntur með í morgun en landsliðið undirbýr sig fyrir leik við Hvíta-Rússland á Laugardalsvelli annað kvöld. Valur dróst gegn Slaviu Prag frá Tékklandi og mun spila fyrri leik liðanna á sínum heimavelli áður en liðið fer til tékknesku höfuðborgarinnar. Svava Rós Guðmundsdóttir, er í liði Brann sem dróst á móti Rosengård, liði Guðrúnar Arnardóttur. Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Juventus fara til Danmerkur og mæta dönsku meisturunum Köge. Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir mæta Real Sociedad ásamt liðsfélögum sínum í Bayern München. Diljá Ýr Zomers og Häcken eiga strembið verkefni fyrir höndum er þær mæta Paris Saint-Germain frá Frakklandi og sömu sögu er að segja af Selmu Sól Magnúsdóttur og Rosenborg sem mæta Real Madrid frá Spáni. Meistaraleið Vorskla-Kharkiv (Úkraína) - Vllaznia (Albanía Sarajevo (Bosnía) - Zurich (Sviss) Rangers (Skotland) - Benfica (Portúgal) KuPS Kuopio (Finnland) - St. Pölten (Austurríki) Valur (Ísland) - Slavia Prag (Tékkland) Brann (Noregur) - Rosengård (Svíþjóð) Köge (Danmörk) - Juventus (Ítalía) Deildarleið Arsenal (England) - Ajax (Holland) Paris Saint-Germain (Frakkland) - Häcken (Svíþjóð) Real Sociedad (Spánn) - Bayern München (Þýskaland) Rosenborg (Noregur) - Real Madrid (Spánn) Sparta Prag (Tékkland) - Roma (Ítalía) Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Alls voru 24 lið í pottinum í dag sem munu keppa um tólf laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem hefst Liðin skiptust í tvær mismunandi leiðir, annars vegar meistaraleið, þar sem eru lið sem urðu landsmeistarar heimafyrir, þar á meðal Valur, og hins vegar deildarleið þar sem eru lið sem unnu sér inn sæti í keppninni með góðum árangri í sinni deild en urðu ekki meistarar. Sex Íslendingalið voru í pottinum, auk Vals, fjögur í meistaraleiðinni og þrjú í deildarleiðinni. Íslenski landsliðshópurinn í fótbolta hefur því eflaust fylgst spenntur með í morgun en landsliðið undirbýr sig fyrir leik við Hvíta-Rússland á Laugardalsvelli annað kvöld. Valur dróst gegn Slaviu Prag frá Tékklandi og mun spila fyrri leik liðanna á sínum heimavelli áður en liðið fer til tékknesku höfuðborgarinnar. Svava Rós Guðmundsdóttir, er í liði Brann sem dróst á móti Rosengård, liði Guðrúnar Arnardóttur. Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Juventus fara til Danmerkur og mæta dönsku meisturunum Köge. Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir mæta Real Sociedad ásamt liðsfélögum sínum í Bayern München. Diljá Ýr Zomers og Häcken eiga strembið verkefni fyrir höndum er þær mæta Paris Saint-Germain frá Frakklandi og sömu sögu er að segja af Selmu Sól Magnúsdóttur og Rosenborg sem mæta Real Madrid frá Spáni. Meistaraleið Vorskla-Kharkiv (Úkraína) - Vllaznia (Albanía Sarajevo (Bosnía) - Zurich (Sviss) Rangers (Skotland) - Benfica (Portúgal) KuPS Kuopio (Finnland) - St. Pölten (Austurríki) Valur (Ísland) - Slavia Prag (Tékkland) Brann (Noregur) - Rosengård (Svíþjóð) Köge (Danmörk) - Juventus (Ítalía) Deildarleið Arsenal (England) - Ajax (Holland) Paris Saint-Germain (Frakkland) - Häcken (Svíþjóð) Real Sociedad (Spánn) - Bayern München (Þýskaland) Rosenborg (Noregur) - Real Madrid (Spánn) Sparta Prag (Tékkland) - Roma (Ítalía)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira