Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Sverrir Mar Smárason skrifar 2. september 2022 19:27 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar seinna marki sínu með Sveindísi Jane og Dagnýju Brynjarsdóttir. Vísir/ Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. Sara Björk Gunnarsdóttir var mikið rædd í fyrri hálfleik ásamt dómnum þegar fyrsta landsliðsmark Amöndu Andradóttur var dæmt af vegna rangstöðu. Í þeim síðari voru það Dagný Brynjarsdóttir og Selma Sól sem áttu sviðið ásamt því að einhverjir voru farnir að spá í næstu leikjum. Áfram Ísland! Mætti vera betri mæting samt #dottir pic.twitter.com/wZeA3iufEE— Valtyr Gunnarsson (@ValtyrG) September 2, 2022 SARA BJÖRK!!!! — una stef (@unastef) September 2, 2022 Sara Björk eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir frammistöðuna á EM pic.twitter.com/smhARmpJP4— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2022 Þvílík kona. Þvílíkur leikmaður!#dottir #fotboltinet— Elmar Torfason (@elmarinn) September 2, 2022 Þessi dómari er bara að giska eitthvað, Amanda rænd fyrsta landsliðsmarkinu #fotboltinet pic.twitter.com/JlOzVQa9wT— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Stórfurðulegur rangstöðudómur við fyrstu sýn. Enginn bað um neitt. Boltinn af varnarmanni í netið. Amanda í góðum gír!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 2, 2022 Jáááá! Dagný skorar þriðja mark Íslands!#dottir #alltundir pic.twitter.com/hb30BCI63i— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2022 Þarf að byrja spara hratt, HM kvenna verður í Ástralíu á næsta ári áfram Ísland #dottir— Hafdis Saeland (@hafdissaeland) September 2, 2022 Leikurinn við Hollendinga verður stærri en allt EM. Jafntefli og við erum komin á HM. Við eigum ekkert eðlilega flott kvennalið í dag. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) September 2, 2022 Nei eg meina, ha? https://t.co/hqvH0MKAAw— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) September 2, 2022 Þetta lið er svo geggjað #fotboltinet pic.twitter.com/h56AmuvSZA— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Holy Hell on a Stick hvað þær eru góðar og GRIMMAR!Unun að horfa á þetta rándýraeðli!#TeamSparta #dottir #fyririsland https://t.co/l5US30MExW— Fannar Karvel (@fannarkarvel) September 2, 2022 Selma Sól Fyrsti leikmaðurinn til að skora landsliðsmark í Build a bear skóm?— Arnór Gauti (@arnor_gauti) September 2, 2022 Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01 Mest lesið Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir var mikið rædd í fyrri hálfleik ásamt dómnum þegar fyrsta landsliðsmark Amöndu Andradóttur var dæmt af vegna rangstöðu. Í þeim síðari voru það Dagný Brynjarsdóttir og Selma Sól sem áttu sviðið ásamt því að einhverjir voru farnir að spá í næstu leikjum. Áfram Ísland! Mætti vera betri mæting samt #dottir pic.twitter.com/wZeA3iufEE— Valtyr Gunnarsson (@ValtyrG) September 2, 2022 SARA BJÖRK!!!! — una stef (@unastef) September 2, 2022 Sara Björk eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir frammistöðuna á EM pic.twitter.com/smhARmpJP4— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2022 Þvílík kona. Þvílíkur leikmaður!#dottir #fotboltinet— Elmar Torfason (@elmarinn) September 2, 2022 Þessi dómari er bara að giska eitthvað, Amanda rænd fyrsta landsliðsmarkinu #fotboltinet pic.twitter.com/JlOzVQa9wT— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Stórfurðulegur rangstöðudómur við fyrstu sýn. Enginn bað um neitt. Boltinn af varnarmanni í netið. Amanda í góðum gír!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 2, 2022 Jáááá! Dagný skorar þriðja mark Íslands!#dottir #alltundir pic.twitter.com/hb30BCI63i— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2022 Þarf að byrja spara hratt, HM kvenna verður í Ástralíu á næsta ári áfram Ísland #dottir— Hafdis Saeland (@hafdissaeland) September 2, 2022 Leikurinn við Hollendinga verður stærri en allt EM. Jafntefli og við erum komin á HM. Við eigum ekkert eðlilega flott kvennalið í dag. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) September 2, 2022 Nei eg meina, ha? https://t.co/hqvH0MKAAw— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) September 2, 2022 Þetta lið er svo geggjað #fotboltinet pic.twitter.com/h56AmuvSZA— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Holy Hell on a Stick hvað þær eru góðar og GRIMMAR!Unun að horfa á þetta rándýraeðli!#TeamSparta #dottir #fyririsland https://t.co/l5US30MExW— Fannar Karvel (@fannarkarvel) September 2, 2022 Selma Sól Fyrsti leikmaðurinn til að skora landsliðsmark í Build a bear skóm?— Arnór Gauti (@arnor_gauti) September 2, 2022
Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01 Mest lesið Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Sjá meira
Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15
Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01