Öruggur sigur heimsmeistarans á heimavelli Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. september 2022 18:36 Forystusauðurinn Max Verstappen. vísir/Getty Max Verstappen varð ekki á nein mistök í hollenska kappakstrinum í Formúla 1 í dag. Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari var á ráspól og framan af virtist hann ætla að eiga nokkuð áreynslulausan dag í fyrsta sætinu. Hins vegar hægðist töluvert á kappakstrinum þegar líða tók á sem setti pressu á Verstappen en fór að lokum svo að hann vann keppnina nokkuð örugglega. What a day!!!We had good pace in general, but still had to push hard for it and make the right calls. Good teamwork made the day @redbullracing pic.twitter.com/jXJgth6qwU— Max Verstappen (@Max33Verstappen) September 4, 2022 George Russell á Mercedes kom annar í mark en Charles Leclerc á Ferrari þriðji. Hinn sigursæli Lewis Hamilton á Mercedes var svo fjórði. Verstappen hefur yfirburðastöðu í keppni ökuþóra; er með 310 stig á meðan Charles Leclerc og Sergio Perez koma næstir með 201 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari var á ráspól og framan af virtist hann ætla að eiga nokkuð áreynslulausan dag í fyrsta sætinu. Hins vegar hægðist töluvert á kappakstrinum þegar líða tók á sem setti pressu á Verstappen en fór að lokum svo að hann vann keppnina nokkuð örugglega. What a day!!!We had good pace in general, but still had to push hard for it and make the right calls. Good teamwork made the day @redbullracing pic.twitter.com/jXJgth6qwU— Max Verstappen (@Max33Verstappen) September 4, 2022 George Russell á Mercedes kom annar í mark en Charles Leclerc á Ferrari þriðji. Hinn sigursæli Lewis Hamilton á Mercedes var svo fjórði. Verstappen hefur yfirburðastöðu í keppni ökuþóra; er með 310 stig á meðan Charles Leclerc og Sergio Perez koma næstir með 201 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira