Bröndby-bullur réðust á stuðningsmenn FCK í Þýskalandi Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2022 13:45 Ákveðnir stuðningsmenn Bröndby fóru sérferð til Dortmund til þess eins að berja á FCK-mönnum. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images FC Kaupmannahöfn hefur í kvöld keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2016. Það fer hins vegar ekki vel af stað. FCK hefur keppni í riðlakeppninni er það mætir Dortmund í Þýskalandi klukkan 16:45 í dag. Danska ríkisútvarpið, DR, greinir frá því að hópur stuðningsmanna Bröndby hafi gert sér sérferð til Þýskalands og fengið bullur frá Dortmund með sér í lið til að veita stuðningsmönnum FCK heldur ógæfulegar móttökur í gærkvöld. Þetta staðfesti Gunnar Wortman, talsmaður lögreglunnar á svæðinu í samtali við DR. Við erum að rannsaka atvikið. Sem stendur hefur enginn verið handtekinn vegna þess að árásarmennirnir flúðu í margar mismunandi áttir. Myndskeið af atvikinu hafa gengið á milli á internetinu, og það mun hjálpa okkar rannsókn, segir Wortman. Myndskeiðin sem um ræða hafa verið birt á samfélagsmiðlinum Twitter en þar má sjá hóp fjögurra eða fimm manna að sparka og stappa á liggjandi manni. Lögreglan í Dortmund hefur átt samstarf við danska lögreglu en lögreglumenn frá Kaupmannahöfn eru mættir á staðinn og munu aðstoða heimamenn í kringum leikinn á eftir. Búast má við að þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson verði báðir í eldlínunni með Kaupmannahafnarliðinu síðar í dag. Sevilla og Manchester City eru í G-riðli keppninnar ásamt Dortmund og FCK en þau lið mætast í Andalúsíu í kvöld. Danmörk Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
FCK hefur keppni í riðlakeppninni er það mætir Dortmund í Þýskalandi klukkan 16:45 í dag. Danska ríkisútvarpið, DR, greinir frá því að hópur stuðningsmanna Bröndby hafi gert sér sérferð til Þýskalands og fengið bullur frá Dortmund með sér í lið til að veita stuðningsmönnum FCK heldur ógæfulegar móttökur í gærkvöld. Þetta staðfesti Gunnar Wortman, talsmaður lögreglunnar á svæðinu í samtali við DR. Við erum að rannsaka atvikið. Sem stendur hefur enginn verið handtekinn vegna þess að árásarmennirnir flúðu í margar mismunandi áttir. Myndskeið af atvikinu hafa gengið á milli á internetinu, og það mun hjálpa okkar rannsókn, segir Wortman. Myndskeiðin sem um ræða hafa verið birt á samfélagsmiðlinum Twitter en þar má sjá hóp fjögurra eða fimm manna að sparka og stappa á liggjandi manni. Lögreglan í Dortmund hefur átt samstarf við danska lögreglu en lögreglumenn frá Kaupmannahöfn eru mættir á staðinn og munu aðstoða heimamenn í kringum leikinn á eftir. Búast má við að þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson verði báðir í eldlínunni með Kaupmannahafnarliðinu síðar í dag. Sevilla og Manchester City eru í G-riðli keppninnar ásamt Dortmund og FCK en þau lið mætast í Andalúsíu í kvöld.
Danmörk Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira