Forsetahjónin fögnuðu með Margréti Þórhildi Árni Sæberg skrifar 11. september 2022 20:17 Frá vinstri: Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Haraldur Noregskonungur, Margrét Þórhildur Danadrottning, Karl Gústaf Svíakonungur og Sauli Niinistö Finnlandsforseti. Kongehuset/Keld Navntoft Í dag fagnaði Margrét Þórhildur Danadrottning fimmtíu ára valdaafmæli sínu. Hún bauð þjóðhöfðingjum Norðurlandanna til veislu og forsetahjónin íslensku létu sig ekki vanta. Margrét Þórhildur tók við völdum í Danmörku þann 14. janúar 1972 og í dag var haldið upp á fimmtíu ára valdaafmæli hennar. Hátíðarhöldin hófust með hátíðarguðsþjónustu og að henni lokinni bauð drottningin konungshjónum Noregs og Svíþjóðar og forsetahjónum Íslands og Finnlands til hádegisverðar um borð í konunglega skipinu Dannebrog. Á meðan gestir snæddu hádegisverð var Dannebrog siglt um Eyrarsund. Lengst við völd allra í Evrópu Í kvöld var svo haldinn hátíðarkvöldverður í Kristjánsborgarhöll þar sem drottningin ávarpaði veislugesti. Hún hóf ræðu sína á því að minnast Elísabetar annarrar Bretlandsdrottningu, sem féll frá á fimmtudag, og biðja veislugesti að rísa á fætur og halda þögn í eina mínútu henni til heiðurs. Eftir fráfall Elísabetar er Margrét Þórhildur sá þjóðarleiðtogi sem lengst hefur verið við völd í Evrópu. Aðeins Hassanal Bolkiah, soldáninn af Brúnei, hefur verið lengur við völd en Danadrottning. Undir lok ræðu sinnar sagði Margrét Þórhildur að engar þjóðir í heiminum væru nánari en Norðurlandaþjóðirnar og því vildi hún sérstaklega bjóða velkomin þau Karl Gústaf konung og Silvíu Svíadrottningu, Harald konung og Sonju Noregsdrottningu, Sauli Niinistö Finnlandsforseta og frú Jenni Haukio; og Guðna Jóhannesson forseta Íslands og frú Elizu Reid. Danmörk Forseti Íslands Kóngafólk Guðni Th. Jóhannesson Tímamót Íslendingar erlendis Margrét Þórhildur II Danadrottning Haraldur V Noregskonungur Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Margrét Þórhildur tók við völdum í Danmörku þann 14. janúar 1972 og í dag var haldið upp á fimmtíu ára valdaafmæli hennar. Hátíðarhöldin hófust með hátíðarguðsþjónustu og að henni lokinni bauð drottningin konungshjónum Noregs og Svíþjóðar og forsetahjónum Íslands og Finnlands til hádegisverðar um borð í konunglega skipinu Dannebrog. Á meðan gestir snæddu hádegisverð var Dannebrog siglt um Eyrarsund. Lengst við völd allra í Evrópu Í kvöld var svo haldinn hátíðarkvöldverður í Kristjánsborgarhöll þar sem drottningin ávarpaði veislugesti. Hún hóf ræðu sína á því að minnast Elísabetar annarrar Bretlandsdrottningu, sem féll frá á fimmtudag, og biðja veislugesti að rísa á fætur og halda þögn í eina mínútu henni til heiðurs. Eftir fráfall Elísabetar er Margrét Þórhildur sá þjóðarleiðtogi sem lengst hefur verið við völd í Evrópu. Aðeins Hassanal Bolkiah, soldáninn af Brúnei, hefur verið lengur við völd en Danadrottning. Undir lok ræðu sinnar sagði Margrét Þórhildur að engar þjóðir í heiminum væru nánari en Norðurlandaþjóðirnar og því vildi hún sérstaklega bjóða velkomin þau Karl Gústaf konung og Silvíu Svíadrottningu, Harald konung og Sonju Noregsdrottningu, Sauli Niinistö Finnlandsforseta og frú Jenni Haukio; og Guðna Jóhannesson forseta Íslands og frú Elizu Reid.
Danmörk Forseti Íslands Kóngafólk Guðni Th. Jóhannesson Tímamót Íslendingar erlendis Margrét Þórhildur II Danadrottning Haraldur V Noregskonungur Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira