Atvinnumaður í Danmörku í varðhaldi vegna meintrar nauðgunar Valur Páll Eiríksson skrifar 12. september 2022 11:00 Dómshúsið í Kaupmannahöfn. Vísir/Skjáskot Ónefndur leikmaður úr dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta er í varðhaldi lögreglu vegna meintrar nauðgunar. Héraðsdómur í Kaupmannahöfn staðfestir að hann hafi verið í gæsluvarðhaldi í tíu daga. Atvinnumaður í fótbolta í dönsku úrvalsdeildinni var handtekinn af lögreglunni í Kaupmannahöfn og er á meðal annara hluta, sakaður um að hafa nauðgað konu á hótelherbergi. Þetta var staðfest af héraðsdómi í Kaupmannahöfn á laugardag, samkvæmt danska miðlinum TV2. Maðurinn sem um ræðir fór fyrir dóm á laugardag þar sem málið var tekið til málsmeðferðar. Hann lýsti yfir sakleysi sínu í málinu, og það staðfestir lögmaður hans, Tenna Dabelsteen. Dómari í málinu staðfesti þá að nafnleynd skyldi ríkja í málinu og er maðurinn því áfram ónefndur í fjölmiðlum. Saksóknari hefur farið fram á framlengt gæsluvarðhald mannsins, sökum alvarleika og fjölda meintra brota hans. Meint nauðgun átti sér stað á Hotel Imperial í Kaupmannahöfn í apríl. Samkvæmt TV2 á maðurinn að hafa neytt konu til munnmaka án hennar samþykkis. Maðurinn er enn fremur sakaður um að hafa brotið gegn tveimur konum til viðbótar í júlí og ágúst, en um vægari brot er að ræða í þeim tilfellum. TV2 reyndi að ná sambandi við félag leikmannsins, sem er einnig ónefnt, en hefur ekki fengið viðbrögð. Danski boltinn Danmörk Kynferðisofbeldi Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Atvinnumaður í fótbolta í dönsku úrvalsdeildinni var handtekinn af lögreglunni í Kaupmannahöfn og er á meðal annara hluta, sakaður um að hafa nauðgað konu á hótelherbergi. Þetta var staðfest af héraðsdómi í Kaupmannahöfn á laugardag, samkvæmt danska miðlinum TV2. Maðurinn sem um ræðir fór fyrir dóm á laugardag þar sem málið var tekið til málsmeðferðar. Hann lýsti yfir sakleysi sínu í málinu, og það staðfestir lögmaður hans, Tenna Dabelsteen. Dómari í málinu staðfesti þá að nafnleynd skyldi ríkja í málinu og er maðurinn því áfram ónefndur í fjölmiðlum. Saksóknari hefur farið fram á framlengt gæsluvarðhald mannsins, sökum alvarleika og fjölda meintra brota hans. Meint nauðgun átti sér stað á Hotel Imperial í Kaupmannahöfn í apríl. Samkvæmt TV2 á maðurinn að hafa neytt konu til munnmaka án hennar samþykkis. Maðurinn er enn fremur sakaður um að hafa brotið gegn tveimur konum til viðbótar í júlí og ágúst, en um vægari brot er að ræða í þeim tilfellum. TV2 reyndi að ná sambandi við félag leikmannsins, sem er einnig ónefnt, en hefur ekki fengið viðbrögð.
Danski boltinn Danmörk Kynferðisofbeldi Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti