Sleppt úr varðhaldi en sætir áfram farbanni vegna dópsmygls Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2022 13:57 Landsréttur úrskurðaði konuna í farbann, en héraðsdómur hafði áður úrskurðað konuna í gæsluvarðhald. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur úrskurðað konu til að sæta farbanni til 27. september næstkomandi eftir að hún gerði, í félagi við aðra konu, tilraun til að smygla amfetamíni með flugi til landsins um miðjan síðasta mánuð. Héraðsdómur Reykjaness hafði áður úrskurðað konuna í gæsluvarðhald til 27. september. Landsréttur taldi hins vegar ekki rök til að láta konuna sæta áfram gæsluvarðhaldi og hefur henni því verið sleppt en mun áfram sæta farbanni. Í úrskurði kemur fram að tollverðir á Keflavíkurflugvelli hafi stöðvað tvær konur sem voru að koma til landsins með flugi, en í leit í farangri þeirra hafi fundist samtals fjórar eins lítra vínflöskur. Við rannsókn kom svo í ljós að glæri vökvinn sem fannst í flöskunum reyndist vera amfetamín. Við skýrslutöku sagði konan, sem nú hefur verið gert að sæta farbanni, að hin konan hafi látið sig fá flöskurnar og hélt hún að í þeim væri vín. Farið var fram á gæsluvarðhald þar sem rannsaka þurfi aðdraganda ferðarinnar, tengsl kvennanna og aðra hugsanlega vitorðsmenn á Íslandi. Magn efnanna þykir eindregið benda til þess að hin meintu fíkniefni hafi verið ætluð til sölu og dreifingar hér á landi. Í úrskurðinum segir ennfremur að konan sé erlendur ríkisborgari og virðist ekki hafa nein raunveruleg tengsl við Ísland. Telur lögregla að eini tilgangur konunnar til að koma til Íslands hafi verið flytja efnin hingað til lands. Fíkniefnabrot Smygl Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hafði áður úrskurðað konuna í gæsluvarðhald til 27. september. Landsréttur taldi hins vegar ekki rök til að láta konuna sæta áfram gæsluvarðhaldi og hefur henni því verið sleppt en mun áfram sæta farbanni. Í úrskurði kemur fram að tollverðir á Keflavíkurflugvelli hafi stöðvað tvær konur sem voru að koma til landsins með flugi, en í leit í farangri þeirra hafi fundist samtals fjórar eins lítra vínflöskur. Við rannsókn kom svo í ljós að glæri vökvinn sem fannst í flöskunum reyndist vera amfetamín. Við skýrslutöku sagði konan, sem nú hefur verið gert að sæta farbanni, að hin konan hafi látið sig fá flöskurnar og hélt hún að í þeim væri vín. Farið var fram á gæsluvarðhald þar sem rannsaka þurfi aðdraganda ferðarinnar, tengsl kvennanna og aðra hugsanlega vitorðsmenn á Íslandi. Magn efnanna þykir eindregið benda til þess að hin meintu fíkniefni hafi verið ætluð til sölu og dreifingar hér á landi. Í úrskurðinum segir ennfremur að konan sé erlendur ríkisborgari og virðist ekki hafa nein raunveruleg tengsl við Ísland. Telur lögregla að eini tilgangur konunnar til að koma til Íslands hafi verið flytja efnin hingað til lands.
Fíkniefnabrot Smygl Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira