HSÍ tilkynnir 22 leikmanna æfingahóp fyrir forkeppni HM Atli Arason skrifar 14. september 2022 22:31 Íslenska landsliðið leikur mikilvæga leiki gegn Ísrael í forkeppni HM þann 5. og 6. nóvember. HSÍ HSÍ hefur tilkynnt 22 leikmanna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem undirbýr sig fyrir komandi leiki í forkeppni HM 2024. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn sem kemur til æfinga þann 26. september til 1. október í undirbúningi fyrir leiki liðsins í forkeppni HM 2024 en Ísland leikur gegn Ísrael þann 5. og 6. nóvember. Athygli vekur að Arnar valdi fimm leikmenn úr undir 18 ára landsliði Íslands sem stóðu sig vel á HM yngri landsliða í sumar. „Markmiðið með valinu er að veita ungum og efnilegum handknattleikskonum tækifæri á að vera hluti af A-landsliði kvenna,“ segir í tilkynningu HSÍ. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmaður Ringkøbing, og Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, geta ekki tekið þátt með hópnum að þessu sinni vegna meiðsla. Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Fram Ethel Gyða Bjarnasen, HK Sara Sif Helgadóttir, Valur Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF Andrea Jacobsen, EH Aalborg Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Elísa Elíasdóttir, ÍBV Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Hildigunnur Einarsdóttir, Valur Lilja Ágústsdóttir, Valur Lovísa Thompson, Ringköbing Håndbold Perla Ruth Albertsdóttir, Fram Rakel Sara Elvarsdóttir, Volda Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór Sandra Erlingsdóttir, Metzingen Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, ÍBV ( Thea Imani Sturludóttir, Valur Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6. júní 2022 13:01 „Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21. febrúar 2022 15:54 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn sem kemur til æfinga þann 26. september til 1. október í undirbúningi fyrir leiki liðsins í forkeppni HM 2024 en Ísland leikur gegn Ísrael þann 5. og 6. nóvember. Athygli vekur að Arnar valdi fimm leikmenn úr undir 18 ára landsliði Íslands sem stóðu sig vel á HM yngri landsliða í sumar. „Markmiðið með valinu er að veita ungum og efnilegum handknattleikskonum tækifæri á að vera hluti af A-landsliði kvenna,“ segir í tilkynningu HSÍ. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmaður Ringkøbing, og Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, geta ekki tekið þátt með hópnum að þessu sinni vegna meiðsla. Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Fram Ethel Gyða Bjarnasen, HK Sara Sif Helgadóttir, Valur Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF Andrea Jacobsen, EH Aalborg Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Elísa Elíasdóttir, ÍBV Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Hildigunnur Einarsdóttir, Valur Lilja Ágústsdóttir, Valur Lovísa Thompson, Ringköbing Håndbold Perla Ruth Albertsdóttir, Fram Rakel Sara Elvarsdóttir, Volda Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór Sandra Erlingsdóttir, Metzingen Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, ÍBV ( Thea Imani Sturludóttir, Valur Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6. júní 2022 13:01 „Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21. febrúar 2022 15:54 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6. júní 2022 13:01
„Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21. febrúar 2022 15:54