Skoða betur í hverju gagnrýni fyrrverandi starfsmanna felst Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 16. september 2022 11:40 Lilja telur ótímabært að tjá sig um lýsingar fyrrverandi starfsmanna Listasafns Íslands á stjórnarháttum Hörpu. Ráðuneytið verði að fá að kanna í hverju óánægja þeirra felst. Vísir/Vilhelm Menningar- og viðskiptaráðherra segir að ráðuneyti sitt kanni nú í hverju óánægja nokkurra fyrrverandi starfsmanna Listasafns Íslands með stjórnunarstíl Hörpu Þórsdóttur, sem ráðherrann réð án auglýsingar í stöðu þjóðminjavarðar, felst. Fréttastofa greindi frá því í upphafi mánaðar að nokkrir fyrrverandi starfsmenn listasafnsins, sem Harpa stýrði frá árinu 2017, hafi lýst afar ófaglegum stjórnunarstíl hennar. Á stuttum tíma eftir að Harpa tók við starfi safnstjórans hafi um og yfir tíu manns hætt að starfa þar. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur ekki viljað veita viðtal vegna málsins og segir ráðuneytið vera að skoða það nánar. Hún vilji ekki ræða það fyrr en hún hafi betri upplýsingar innan úr listasafninu. Skipun Lilju á Hörpu í stöðu þjóðminjavarðar hefur verið talsvert gagnrýnd af ýmsum fagfélögum, BHM og sjálfum starfsmönnum Þjóðminjasafnsins. Gagnrýni þeirra hefur ekki snúið að Hörpu sjálfri heldur þeirri ákvörðun ráðherrans að auglýsa stöðuna ekki, líkt og almenna reglan er með opinberar stöður. Ráðherrar hafa heimild til að víkja frá þeirri reglu ef rökstuðningur fyrir því er fyrir hendi. Þessi leið hefur verið farin oft áður en gagnrýnin á skipan Hörpu í stöðu þjóðminjavarðar felst einna helst í því hve rökstuðningur ráðherrans hefur verið dræmur. Lilja hefur rökstutt ráðninguna með þeim rökum að Harpa sé einfaldlega mjög hæfur stjórnandi. Söfn Deilur um skipun þjóðminjavarðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Sjá meira
Fréttastofa greindi frá því í upphafi mánaðar að nokkrir fyrrverandi starfsmenn listasafnsins, sem Harpa stýrði frá árinu 2017, hafi lýst afar ófaglegum stjórnunarstíl hennar. Á stuttum tíma eftir að Harpa tók við starfi safnstjórans hafi um og yfir tíu manns hætt að starfa þar. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur ekki viljað veita viðtal vegna málsins og segir ráðuneytið vera að skoða það nánar. Hún vilji ekki ræða það fyrr en hún hafi betri upplýsingar innan úr listasafninu. Skipun Lilju á Hörpu í stöðu þjóðminjavarðar hefur verið talsvert gagnrýnd af ýmsum fagfélögum, BHM og sjálfum starfsmönnum Þjóðminjasafnsins. Gagnrýni þeirra hefur ekki snúið að Hörpu sjálfri heldur þeirri ákvörðun ráðherrans að auglýsa stöðuna ekki, líkt og almenna reglan er með opinberar stöður. Ráðherrar hafa heimild til að víkja frá þeirri reglu ef rökstuðningur fyrir því er fyrir hendi. Þessi leið hefur verið farin oft áður en gagnrýnin á skipan Hörpu í stöðu þjóðminjavarðar felst einna helst í því hve rökstuðningur ráðherrans hefur verið dræmur. Lilja hefur rökstutt ráðninguna með þeim rökum að Harpa sé einfaldlega mjög hæfur stjórnandi.
Söfn Deilur um skipun þjóðminjavarðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Sjá meira