Vinícius mun ekki hætta að dansa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 11:30 Evrópu- og Spánarmeistarinn elskar að dansa. Angel Martinez/Getty Images Brasilíumaðurinn Vinícius Junior, einn albesti fótboltamaður heims í dag, hefur sagt að hann muni ekki hætta að fagna mörkum sínum að hætti hússins. Vinícius segir að „gleði svarta Brasilíumanna í Evrópu“ sé á bakvið gagnrýnina á fögnum hans. Umboðsmaðurinn Pedro Brava gagnrýndi fagnaðarlæti hins 22 ára gamla Vinícius nýverið í spænsku sjónvarpi. „Á Spáni þarftu að virða andstæðinginn og hætta að leika apa,“ sagði Brava og var í kjölfarið ásakaður um kynþáttafordóma. Hann hefur beðist afsökunar og sagt að hann hafi notað orðatiltæki á rangan hátt. „Sættu þig við það, virtu það. Sama hvað, ég mun ekki hætta,“ var svar Vinícius sem líkt og aðrir Brasilíumenn á undan honum virðist skemmta sér hvað best þegar hann fagnar mörkum. „Dansinn er ekki aðeins minn. Hann á rætur að rekja til Ronaldinho, Neymar, Lucas Paquetá, Antoine Griezmann, João Félix, brasilísks tónlistarfólks og samba dansara. Dansinn er til að fagna fjölbreytileika heimsins,“ sagði Vinícius um málið. Vai ter dança, drible, mas, acima de tudo, respeito. Na noite desta quinta-feira (15), nosso atleta @vinijr foi alvo de declarações racistas. A CBF se solidariza e reforça: #BailaViniJr. pic.twitter.com/Ri3EHqCkl5— CBF Futebol (@CBF_Futebol) September 16, 2022 „Þau segja að hamingja fari í taugarnar á þeim. Hamingja árangursríkra svartra Brasilíumanna í Evrópu virðist pirra þau mun meira,“ sagði framherjinn að endingu en Real Madríd hefur hótað að lögsækja alla þá sem gerast sekir að kynþáttafordómum í garð leikmanna liðsins. Fótbolti Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Umboðsmaðurinn Pedro Brava gagnrýndi fagnaðarlæti hins 22 ára gamla Vinícius nýverið í spænsku sjónvarpi. „Á Spáni þarftu að virða andstæðinginn og hætta að leika apa,“ sagði Brava og var í kjölfarið ásakaður um kynþáttafordóma. Hann hefur beðist afsökunar og sagt að hann hafi notað orðatiltæki á rangan hátt. „Sættu þig við það, virtu það. Sama hvað, ég mun ekki hætta,“ var svar Vinícius sem líkt og aðrir Brasilíumenn á undan honum virðist skemmta sér hvað best þegar hann fagnar mörkum. „Dansinn er ekki aðeins minn. Hann á rætur að rekja til Ronaldinho, Neymar, Lucas Paquetá, Antoine Griezmann, João Félix, brasilísks tónlistarfólks og samba dansara. Dansinn er til að fagna fjölbreytileika heimsins,“ sagði Vinícius um málið. Vai ter dança, drible, mas, acima de tudo, respeito. Na noite desta quinta-feira (15), nosso atleta @vinijr foi alvo de declarações racistas. A CBF se solidariza e reforça: #BailaViniJr. pic.twitter.com/Ri3EHqCkl5— CBF Futebol (@CBF_Futebol) September 16, 2022 „Þau segja að hamingja fari í taugarnar á þeim. Hamingja árangursríkra svartra Brasilíumanna í Evrópu virðist pirra þau mun meira,“ sagði framherjinn að endingu en Real Madríd hefur hótað að lögsækja alla þá sem gerast sekir að kynþáttafordómum í garð leikmanna liðsins.
Fótbolti Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira