Lögreglubíll varð fyrir lest með handtekna konu í aftursætinu Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2022 08:00 Lögregluþjónar færðu konuna í bíl þeirra, sem þeir höfðu lagt á lestarteinum. Getty Kona sem lögregluþjónar í Colorado í Bandaríkjunum handtóku á föstudaginn slasaðist þegar lögreglubíll sem hún var í varð fyrir lest. Hún var ein í bílnum en lögregluþjónarnir höfðu lagt honum á lestarteinum, án þess að taka eftir því. Konan, sem er tvítug, var grunuð um að vera með byssu í bíl sínum og um að hafa ógnað öðrum í bræðiskasti í umferðinni. Hún var sett í aftursæti lögreglubíls á meðan lögregluþjónarnir leituðu í bíl hennar en lögreglubílnum hafði verið lagt á lestarteina. Samkvæmt frétt NBC News er konan alvarlega slösuð en ekki talin í lífshættu. Engan annan sakaði. Colorado Bureau of Investigation, æðsta löggæsluembætti ríkisins, hefur atvikið til rannsóknar, auk annarra embætta en bílinn varð fyrir lestinni á mörkum tveggja sveitarfélaga. Konan var grunuð um að ógna fólki í Fort Lupton en var stöðvuð af lögregluþjónum frá Platteville. Konan keyrði yfir lestarteinana en lögregluþjónarnir lögðu bíl þeirra á teinunum. Eftir það komu lögregluþjónar frá Fort Lupton einnig á vettvang. Sérfræðingur sem NBC ræddi við segir mögulegt að lögregluþjónarnir sem lögðu bílnum á teinunum gætu verið ákærðir vegna atviksins. Þeir hafa verið settir í leyfi á meðan rannsókn fer fram. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins 9News, þar sem meðal annars eru spilaðar upptökur af talstöðvarsamtölum lögregluþjóna. Bandaríkin Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Konan, sem er tvítug, var grunuð um að vera með byssu í bíl sínum og um að hafa ógnað öðrum í bræðiskasti í umferðinni. Hún var sett í aftursæti lögreglubíls á meðan lögregluþjónarnir leituðu í bíl hennar en lögreglubílnum hafði verið lagt á lestarteina. Samkvæmt frétt NBC News er konan alvarlega slösuð en ekki talin í lífshættu. Engan annan sakaði. Colorado Bureau of Investigation, æðsta löggæsluembætti ríkisins, hefur atvikið til rannsóknar, auk annarra embætta en bílinn varð fyrir lestinni á mörkum tveggja sveitarfélaga. Konan var grunuð um að ógna fólki í Fort Lupton en var stöðvuð af lögregluþjónum frá Platteville. Konan keyrði yfir lestarteinana en lögregluþjónarnir lögðu bíl þeirra á teinunum. Eftir það komu lögregluþjónar frá Fort Lupton einnig á vettvang. Sérfræðingur sem NBC ræddi við segir mögulegt að lögregluþjónarnir sem lögðu bílnum á teinunum gætu verið ákærðir vegna atviksins. Þeir hafa verið settir í leyfi á meðan rannsókn fer fram. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins 9News, þar sem meðal annars eru spilaðar upptökur af talstöðvarsamtölum lögregluþjóna.
Bandaríkin Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira