Vill fá Conte aftur til Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2022 13:31 Antonio Conte og Pavel Nedved léku saman með Juventus og störfuðu svo saman hjá félaginu á árunum 2011-14. getty/NurPhoto Pavel Nedved, íþróttastjóri Juventus, vill fá Antonio Conte aftur í starf knattspyrnustjóra félagsins. Conte gerði Juventus að ítölskum meisturum á öllum þremur tímabilum sínum sem stjóri félagsins. Hann hætti hjá Juventus sumarið 2014 því honum þótti hann ekki fá nægan stuðning frá Andrea Agnelli, æðsta presti hjá félaginu. Síðan þá hefur samband þeirra Contes og Agnellis stirðnað enn frekar. Conte sýndi Agnelli meðal annars löngutöng í leik Inter og Juventus í fyrra. Ef ekki væri fyrir deilur þeirra hefði Conte líklega þegar tekið við Juventus á nýjan leik. Fyrir nokkrum árum sagðist hann eiga óklárað verk eftir hjá Gömlu konunni. Nedved reyndi að fá Conte aftur til Juventus en Agnelli lagðist gegn því. Tékkinn er samt ekki búinn að gefast upp og trúir því að hann geti fengið Conte til Juventus þegar samningur hans við Juventus rennur út á næsta ári. Max Allegri situr í heitu sæti en Juventus hefur byrjað tímabilið illa og aðeins unnið tvo af níu leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. Tottenham hefur aftur á móti byrjað tímabilið vel og er enn ósigrað í ensku úrvalsdeildinni. Eftir að Conte hætti hjá Juventus tók hann við ítalska landsliðinu. Hann stýrði síðan Chelsea og Inter. Undir stjórn Contes varð Inter ítalskur meistari 2021 og rauf þar með níu ára einokun Juventus á titlinum. Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Conte gerði Juventus að ítölskum meisturum á öllum þremur tímabilum sínum sem stjóri félagsins. Hann hætti hjá Juventus sumarið 2014 því honum þótti hann ekki fá nægan stuðning frá Andrea Agnelli, æðsta presti hjá félaginu. Síðan þá hefur samband þeirra Contes og Agnellis stirðnað enn frekar. Conte sýndi Agnelli meðal annars löngutöng í leik Inter og Juventus í fyrra. Ef ekki væri fyrir deilur þeirra hefði Conte líklega þegar tekið við Juventus á nýjan leik. Fyrir nokkrum árum sagðist hann eiga óklárað verk eftir hjá Gömlu konunni. Nedved reyndi að fá Conte aftur til Juventus en Agnelli lagðist gegn því. Tékkinn er samt ekki búinn að gefast upp og trúir því að hann geti fengið Conte til Juventus þegar samningur hans við Juventus rennur út á næsta ári. Max Allegri situr í heitu sæti en Juventus hefur byrjað tímabilið illa og aðeins unnið tvo af níu leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. Tottenham hefur aftur á móti byrjað tímabilið vel og er enn ósigrað í ensku úrvalsdeildinni. Eftir að Conte hætti hjá Juventus tók hann við ítalska landsliðinu. Hann stýrði síðan Chelsea og Inter. Undir stjórn Contes varð Inter ítalskur meistari 2021 og rauf þar með níu ára einokun Juventus á titlinum.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira