Í bann fyrir rasisma á Ólafsfirði Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2022 11:46 Ivan Jelic má ekki koma aftur á Ólafsfjarðarvöll fyrr en hann hefur setið af sér fimm leikja bann. @ReynirSandgerdi/kfbolti.is Ivan Jelic, markvörður Reynis Sandgerði, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann eftir ljót ummæli sem hann lét falla í garð andstæðings í 8-3 tapinu gegn KF í 2. deildinni í fótbolta fyrr í þessum mánuði. Í skýrslu dómara leiksins segir að Jelic hafi hrópað rasísk ummæli að Julio Cesar Fernandes, sem skoraði fernu fyrir KF í leiknum sem fram fór á Ólafsfirði. Samkvæmt skýrslunni kallaði Jelic „helvítis, litli api“ (e. „Fucking little monkey“) eftir að Brasilíumaðurinn skoraði framhjá honum í lok fyrri hálfleiks. Jelic fékk um leið að líta rauða spjaldið. Stjórn knattspyrnudeildar Reynis sendi frá sér greinargerð vegna málsins og sagði Jelic þvertaka fyrir að rasísk meining væri að baki orðavals hans. Um væri að ræða einkar óheppilega þýðingu af króatísku blóti. Stjórnin sendi Jelic í leyfi á meðan að málið var skoðað og áréttaði í greinargerð sinni að hún fordæmdi alla kynþáttafordóma. Niðurstaða aga- og úrskurðanefndar var hins vegar sú að ummæli Jelic hefðu falið í sér „fyrirlitningu og niðurlægingu í orði með vísan til þjóðernisuppruna leikmanns andstæðinga“. Auk fimm leikja bannsins sem Jelic var úrskurðaður í þá sætir hann banni frá Ólafsfjarðarvelli á meðan leikbannið varir. Þá var knattspyrnudeild Reynis sektuð um 100.000 krónur. Íslenski boltinn Fótbolti Kynþáttafordómar Fjallabyggð Suðurnesjabær Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Sjá meira
Í skýrslu dómara leiksins segir að Jelic hafi hrópað rasísk ummæli að Julio Cesar Fernandes, sem skoraði fernu fyrir KF í leiknum sem fram fór á Ólafsfirði. Samkvæmt skýrslunni kallaði Jelic „helvítis, litli api“ (e. „Fucking little monkey“) eftir að Brasilíumaðurinn skoraði framhjá honum í lok fyrri hálfleiks. Jelic fékk um leið að líta rauða spjaldið. Stjórn knattspyrnudeildar Reynis sendi frá sér greinargerð vegna málsins og sagði Jelic þvertaka fyrir að rasísk meining væri að baki orðavals hans. Um væri að ræða einkar óheppilega þýðingu af króatísku blóti. Stjórnin sendi Jelic í leyfi á meðan að málið var skoðað og áréttaði í greinargerð sinni að hún fordæmdi alla kynþáttafordóma. Niðurstaða aga- og úrskurðanefndar var hins vegar sú að ummæli Jelic hefðu falið í sér „fyrirlitningu og niðurlægingu í orði með vísan til þjóðernisuppruna leikmanns andstæðinga“. Auk fimm leikja bannsins sem Jelic var úrskurðaður í þá sætir hann banni frá Ólafsfjarðarvelli á meðan leikbannið varir. Þá var knattspyrnudeild Reynis sektuð um 100.000 krónur.
Íslenski boltinn Fótbolti Kynþáttafordómar Fjallabyggð Suðurnesjabær Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Sjá meira