Sagði mikilvægt að gefa Rússum ekki andrými til að efla varnir sínar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. september 2022 07:23 Það var engan bilbug að finna á Selenskí þrátt fyrir herkvaðningu og hótanir Rússlandsforseta í gær. epa/Sergey Dolzhenko Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti virðist ekki gefa mikið fyrir tilraunir Rússa til að stigmagna átökin í Úkraínu með því að boða til herkvaðningar. Í ávarpi sem tekið var upp fyrirfram og spilað á þingi Sameinuðu þjóðanna í gær saðgi forsetinn að Úkraínher myndi halda áfram gagnsókn sinni og ekki gefa Rússum andrými til að treysta varnir sínar á hernumdum svæðum. Selenskí sagði Úkraínumenn geta náð aftur því landsvæði sem Rússar hefðu tekið en til þess þyrftu þeir tíma. Hann sagði Rússa vilja efla varnir sínar á meðan þeir söfnuðu liðsauka heima fyrir en það mætti ekki gerast. Standing ovation at UN after @ZelenskyyUa speech. Check a smilw of @ZelenskaUA pic.twitter.com/rxcibrLyFM— Nika Melkozerova (@NikaMelkozerova) September 21, 2022 Forsetinn sagði frið mögulegan að fimm skilyrðum uppfylltum; þeirra á meðal væru endurheimt hernumdra landsvæða, öryggistryggingar og refsing til handa þeim sem hefðu brotið gegn Úkraínu. „Glæpur hefur verið framin gegn Úkraínu og við krefjumst réttlátrar refsingar,“ sagði Selenskí. Hann sagði að koma ætti á sérstökum dómstól til að fjalla um glæpi Rússa gegn Úkraínu og að Rússar ættu að gjalda fyrir þá með eigum sínum. Þá hvatti hann Sameinuðu þjóðirnar til að svipta Rússa neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu. Selenskí vísaði til þeirra hroðaverka sem hefðu verið framin, meðal annars í Izium, og lýsti því hvernig uppgrafnar líkamsleifar almennra borgara sýndu þess merki pyntinga. Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Í ávarpi sem tekið var upp fyrirfram og spilað á þingi Sameinuðu þjóðanna í gær saðgi forsetinn að Úkraínher myndi halda áfram gagnsókn sinni og ekki gefa Rússum andrými til að treysta varnir sínar á hernumdum svæðum. Selenskí sagði Úkraínumenn geta náð aftur því landsvæði sem Rússar hefðu tekið en til þess þyrftu þeir tíma. Hann sagði Rússa vilja efla varnir sínar á meðan þeir söfnuðu liðsauka heima fyrir en það mætti ekki gerast. Standing ovation at UN after @ZelenskyyUa speech. Check a smilw of @ZelenskaUA pic.twitter.com/rxcibrLyFM— Nika Melkozerova (@NikaMelkozerova) September 21, 2022 Forsetinn sagði frið mögulegan að fimm skilyrðum uppfylltum; þeirra á meðal væru endurheimt hernumdra landsvæða, öryggistryggingar og refsing til handa þeim sem hefðu brotið gegn Úkraínu. „Glæpur hefur verið framin gegn Úkraínu og við krefjumst réttlátrar refsingar,“ sagði Selenskí. Hann sagði að koma ætti á sérstökum dómstól til að fjalla um glæpi Rússa gegn Úkraínu og að Rússar ættu að gjalda fyrir þá með eigum sínum. Þá hvatti hann Sameinuðu þjóðirnar til að svipta Rússa neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu. Selenskí vísaði til þeirra hroðaverka sem hefðu verið framin, meðal annars í Izium, og lýsti því hvernig uppgrafnar líkamsleifar almennra borgara sýndu þess merki pyntinga.
Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira