Nýliðinn átti tilþrif kvöldsins Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2022 16:31 Árni Ágúst Daníelsson mundar fyrstu píluna af þremur, í þann mund að fara að jafna leikinn við Matthías Örn Friðriksson í 1-1. Stöð 2 Sport Árni Ágúst Daníelsson, sem hóf að æfa pílukast í byrjun þessa árs, sýndi frábær tilþrif á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Árni virtist ekki kippa sér mikið upp við það að vera að keppa við þrjá andstæðinga sem unnið hafa Íslandsmeistaratitla, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, og átti meðal annars tilþrif kvöldsins þó að hann hafi að lokum þurft að sætta sig við tap í leikjunum þremur. Bestu tilþrifin sýndi Árni þegar hann jafnaði metin í 1-1 gegn Matthíasi Erni Friðrikssyni, Íslandsmeistara síðustu þriggja ára. Árni átti eftir 132 til að komast niður í núllið og byrjaði á að kasta í ytri miðjuhring píluspjaldsins, til að fara niður um 25 stig. Hann hitti svo í þrefaldan nítján, og þar með stóðu eftir 50 punktar sem hann gat náð með því að hitta akkúrat í miðja skífuna. Það gerði Árni eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Árni Ágúst með hæsta útskot kvöldsins Þetta reyndist hæsta útskot kvöldsins en Árni varð að lokum að sætta sig við 3-2 tap gegn Matthíasi, eftir að hafa tapað þremur leggjum naumlega. Hann tapaði einnig gegn Vitor Charrua og Hallgrími Egilssyni, báðum leikjum 3-1, en það var Vitor sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins, sem tryggði honum sæti á úrslitakvöldinu í desember. Pílukast Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Árni virtist ekki kippa sér mikið upp við það að vera að keppa við þrjá andstæðinga sem unnið hafa Íslandsmeistaratitla, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, og átti meðal annars tilþrif kvöldsins þó að hann hafi að lokum þurft að sætta sig við tap í leikjunum þremur. Bestu tilþrifin sýndi Árni þegar hann jafnaði metin í 1-1 gegn Matthíasi Erni Friðrikssyni, Íslandsmeistara síðustu þriggja ára. Árni átti eftir 132 til að komast niður í núllið og byrjaði á að kasta í ytri miðjuhring píluspjaldsins, til að fara niður um 25 stig. Hann hitti svo í þrefaldan nítján, og þar með stóðu eftir 50 punktar sem hann gat náð með því að hitta akkúrat í miðja skífuna. Það gerði Árni eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Árni Ágúst með hæsta útskot kvöldsins Þetta reyndist hæsta útskot kvöldsins en Árni varð að lokum að sætta sig við 3-2 tap gegn Matthíasi, eftir að hafa tapað þremur leggjum naumlega. Hann tapaði einnig gegn Vitor Charrua og Hallgrími Egilssyni, báðum leikjum 3-1, en það var Vitor sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins, sem tryggði honum sæti á úrslitakvöldinu í desember.
Pílukast Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira