Vill reisa leikvöll til minningar um Alexöndru Eldey Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. október 2022 21:05 Alexandra Eldey vildi að sögn móður sinnar hafa sem mest fjör og elskaði að róla og leika úti. Þær mæðgur fóru hins yfirleitt langa leið til þess frá Vogabyggð, þar sem Alexandra bjó, yfir Sæbrautina á svokallaðan Drekaróló. Birgitta Sigursteinsdóttir, móðir hennar, vill því reisa „Alexöndruróló“ í Vogabyggð. Samsett/Birgitta Sigursteinsdóttir „Ég er bara móðir í sorg að reyna að gera eitthvað fallegt,“ skrifar Birgitta Sigursteinsdóttir um tillögu sína um að reisa leikvöll til minningar um dóttur hennar Alexöndru Eldey Finnbogadóttur (15.10.20-18.6.22) sem lést úr bráðri heilahimnubólgu í sumar. „Alexandra Eldey Finnbogadóttir (15.10.20-18.6.22) bjó í hinni nýju Vogabyggð mars 2022 - júní 2022. Ekkert leiksvæði er fyrir börn á þessu svæði svo við leggjum til að komið verði upp róluvelli í Vogabyggð í minningu hennar sem verður kallaður Alexöndruróló,“ segir í lýsingu á hugmyndinni. Ég er bara móðir í sorg að reyna að gera eitthvað fallegt ❤️https://t.co/plfipWYvt5— Birgitta Sigursteins (@birgittasig) October 5, 2022 Alexandra lést þann 18. júní síðastliðinn, þá rétt rúmlega eins og hálfs árs. Hún veiktist í flugi til Madrídar á Spáni og lést af völdum bráðrar heilahimnubólgu einungis þrem dögum síðar. „Alexandra vildi hafa sem mest fjör og elskaði að róla og leika úti en við fórum yfirleitt langa leið til þess, alla leið yfir Sæbrautina á Drekarólóinn. Við vonum því að komið verði upp róló hér í Vogabyggð sem fyrst þar sem krakkar á öllum aldri geta haldið fjörinu gangandi í minningu Alexöndru.“ Tillagan hefur fengið góðar undirtektir og er sú vinsælasta í Laugardalshverfi á betrireykjavik.is, þar sem 158 manns hafa líkað við tillöguna. Hægt er að styðja tillöguna hér. Reykjavík Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
„Alexandra Eldey Finnbogadóttir (15.10.20-18.6.22) bjó í hinni nýju Vogabyggð mars 2022 - júní 2022. Ekkert leiksvæði er fyrir börn á þessu svæði svo við leggjum til að komið verði upp róluvelli í Vogabyggð í minningu hennar sem verður kallaður Alexöndruróló,“ segir í lýsingu á hugmyndinni. Ég er bara móðir í sorg að reyna að gera eitthvað fallegt ❤️https://t.co/plfipWYvt5— Birgitta Sigursteins (@birgittasig) October 5, 2022 Alexandra lést þann 18. júní síðastliðinn, þá rétt rúmlega eins og hálfs árs. Hún veiktist í flugi til Madrídar á Spáni og lést af völdum bráðrar heilahimnubólgu einungis þrem dögum síðar. „Alexandra vildi hafa sem mest fjör og elskaði að róla og leika úti en við fórum yfirleitt langa leið til þess, alla leið yfir Sæbrautina á Drekarólóinn. Við vonum því að komið verði upp róló hér í Vogabyggð sem fyrst þar sem krakkar á öllum aldri geta haldið fjörinu gangandi í minningu Alexöndru.“ Tillagan hefur fengið góðar undirtektir og er sú vinsælasta í Laugardalshverfi á betrireykjavik.is, þar sem 158 manns hafa líkað við tillöguna. Hægt er að styðja tillöguna hér.
Reykjavík Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira