Orðatiltæki Mourinho og Ferguson skilgreind í Oxford orðabókinni Atli Arason skrifar 5. október 2022 23:30 Frasakóngarnir Jose Mourinho og Sir Alex Ferguson. Getty Images Oxford háskólinn uppfærði nýlega gagnagrunn sinn með sérstöku tilliti til heimsmeistaramótsins í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 15 nýjum orðum voru bætt við sem tengjast fótbolta og þar á meðal frægar tilvitnanir frá Jose Mourinho og Sir Alex Ferguson. Enska orðabók Oxford háskólans er af mörgum talin ein virtasta af sinni tegund en orðabókin inniheldur 3,5 milljónir tilvitnanir og yfir 600.000 orð frá síðustu 1000 árum af ensku tungumáli. Árið 2003 notaði Ferguson orðalagið 'squeaky bum time' sem mætti lauslega þýða sem 'tími tístandi bossa.' Samkvæmt þýðingu Oxford táknar orðalagið ákveðna spennu í aðdraganda hápunkts keppnistímabils eða viðburðar. Ferguson notaði orðalagið fyrst er hann talaði um Arsenal þegar liðin háðu einvígi um Englandsmeistaratitilinn tímabilið 2002/03. „Þeir [Arsneal] eiga eftir að spila aftur við Chelsea í bikarnum og ef þeir vinna munu þeir leika annan leik þrem dögum áður en þeir spila við okkur. Þeir sögðust ætla að vinna þrennuna, er það ekki? Það er hins vegar tími tístandi bossa (e. Squeaky bum time) og við búum yfir reynslunni,“ sagði Ferguson. 'Park the bus' Frasi Jose Mourinho um að leggja rútunni (e. park the bus) hefur einnig fundið sér leið í orðabók Oxford. Samkvæmt orðabókinni þýðir orðatiltækið að spila varnarsinnaðan leik með flesta útivallar leikmenn nálægt eigin marki. Jose Mourinho notaði orðalagið fyrst þegar hann var knattspyrnustjóri Chelsea árið 2004. Mourinho sagði þá að Tottenham hafi lagt rútunni fyrir markið sitt í 0-0 jafntefli liðanna tímabilið 2004/05. Átti þetta síðar eftir að verða hugtakið sem lýsti leikstíl Mourinho svo vel. Hin 13 fótbolta tengdu hugtökin sem Oxford orðabókin skilgreindi og tók inn í enskt tungumál eru Cruyff turn, Rabona, Panenka, total football, Gegenpressing, tiki-taka, false nince, row Z, top-scoring, outfield, over the top, Trequartista og zonal marking. Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Sjá meira
Enska orðabók Oxford háskólans er af mörgum talin ein virtasta af sinni tegund en orðabókin inniheldur 3,5 milljónir tilvitnanir og yfir 600.000 orð frá síðustu 1000 árum af ensku tungumáli. Árið 2003 notaði Ferguson orðalagið 'squeaky bum time' sem mætti lauslega þýða sem 'tími tístandi bossa.' Samkvæmt þýðingu Oxford táknar orðalagið ákveðna spennu í aðdraganda hápunkts keppnistímabils eða viðburðar. Ferguson notaði orðalagið fyrst er hann talaði um Arsenal þegar liðin háðu einvígi um Englandsmeistaratitilinn tímabilið 2002/03. „Þeir [Arsneal] eiga eftir að spila aftur við Chelsea í bikarnum og ef þeir vinna munu þeir leika annan leik þrem dögum áður en þeir spila við okkur. Þeir sögðust ætla að vinna þrennuna, er það ekki? Það er hins vegar tími tístandi bossa (e. Squeaky bum time) og við búum yfir reynslunni,“ sagði Ferguson. 'Park the bus' Frasi Jose Mourinho um að leggja rútunni (e. park the bus) hefur einnig fundið sér leið í orðabók Oxford. Samkvæmt orðabókinni þýðir orðatiltækið að spila varnarsinnaðan leik með flesta útivallar leikmenn nálægt eigin marki. Jose Mourinho notaði orðalagið fyrst þegar hann var knattspyrnustjóri Chelsea árið 2004. Mourinho sagði þá að Tottenham hafi lagt rútunni fyrir markið sitt í 0-0 jafntefli liðanna tímabilið 2004/05. Átti þetta síðar eftir að verða hugtakið sem lýsti leikstíl Mourinho svo vel. Hin 13 fótbolta tengdu hugtökin sem Oxford orðabókin skilgreindi og tók inn í enskt tungumál eru Cruyff turn, Rabona, Panenka, total football, Gegenpressing, tiki-taka, false nince, row Z, top-scoring, outfield, over the top, Trequartista og zonal marking.
Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Sjá meira